Lokatalan í Straumunum Karl Lúðvíksson skrifar 6. október 2011 09:42 Mynd af www.svfr.is Lokatalan í Straumunum þetta sumarið er 333 laxar og 284 sjóbirtingar. Um er að ræða ágætis veiði á dagsstangirnar tvær. Júníveiðin var nokkuð rólegri en í fyrra en var þó rúmir 40 laxar þetta sumarið. Var nær allur sá afli tekinn eftir miðjan mánuðinn. Júlimánuður var hins vegar góður og skilaði 230 löxum á land. Ágústmánuður gaf svo restina eða 63 laxa. Upp frá Verslunarmannahelgi lentu veiðimenn í mjög góðum skotum í sjóbirtingi í bland við ágæta laxveiði. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Fluguhnýtingarkeppni í tilefni 75 ára afmælis Veiðimannsins Veiði Fín veðurspá fyrir vatnaveiðina um helgina Veiði Zeldan er einföld en gjöful fluga Veiði Vann kappræður um seiðasleppingar og ræktun laxveiðiáa Veiði Fyrstu laxarnir mættir í Tungufljótið Veiði Meira af tölfræði í Eystri Rangá 2020 Veiði Langá á Mýrum fer yfir 1000 laxa fyrir helgi Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Veiði Veiði í einni lengstu á landsins að hefjast Veiði Síðasta Fræðslukvöld SVFR í vetur á fimmtudaginn Veiði
Lokatalan í Straumunum þetta sumarið er 333 laxar og 284 sjóbirtingar. Um er að ræða ágætis veiði á dagsstangirnar tvær. Júníveiðin var nokkuð rólegri en í fyrra en var þó rúmir 40 laxar þetta sumarið. Var nær allur sá afli tekinn eftir miðjan mánuðinn. Júlimánuður var hins vegar góður og skilaði 230 löxum á land. Ágústmánuður gaf svo restina eða 63 laxa. Upp frá Verslunarmannahelgi lentu veiðimenn í mjög góðum skotum í sjóbirtingi í bland við ágæta laxveiði. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Fluguhnýtingarkeppni í tilefni 75 ára afmælis Veiðimannsins Veiði Fín veðurspá fyrir vatnaveiðina um helgina Veiði Zeldan er einföld en gjöful fluga Veiði Vann kappræður um seiðasleppingar og ræktun laxveiðiáa Veiði Fyrstu laxarnir mættir í Tungufljótið Veiði Meira af tölfræði í Eystri Rangá 2020 Veiði Langá á Mýrum fer yfir 1000 laxa fyrir helgi Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Veiði Veiði í einni lengstu á landsins að hefjast Veiði Síðasta Fræðslukvöld SVFR í vetur á fimmtudaginn Veiði