Schumacher með besta tíma á Mercedes 11. febrúar 2011 17:05 Michael Schumacher á Mercedes á Jerez brautinn í dag. Mynd: Getty Images/Mark Thompson Michael Schumacher á Mercedes var sneggstur um Jerez brautina á æfingu Formúlu 1 keppnisliða í dag. Hann varð 0.061 sekúndum fljótari en Felipe Massa. Massa ók flesta hringi um brautina, eða 116 á Ferrari samkvæmt frétt á autosport.com. Mark Webber ók næstflesta hringi, eða 113 á Red Bull og Schumacher 112. "Þetta var árangursríkur dagur og augljóslega er ég ánægður með það. Við einbeittum okkur að löngum sprettum og það er gott hvað áreiðanleika bílsins varðar", sagði Schumacher í fréttatilkynningu frá Mercedes. "Við einbeittum okkur að því að aka sem flesta kílómetra. Þetta gefur okkur líka upplýsingar fyrir æfingadaga sem eftir eru og þróun sem við erum að vinna að. Við tökum framförum eins og til stendur á æfingum, en vitum á sama tíma að við verðum að halda okkur við efnið", sagði Schumacher. Tímarnir í dag 1. Michael Schumacher Mercedes 1m20.352s 112 2. Felipe Massa Ferrari 1m20.413s + 0.061s 116 3. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m21.009s + 0.657s 69 4. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m21.214s + 0.862s 72 5. Mark Webber Red Bull-Renault 1m21.613s + 1.261s 113 6. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m21.780s + 1.428s 73 7. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m21.857s + 1.505s 56 8. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m22.208s + 1.856s 57 9. Vitaly Petrov Renault 1m22.493s + 2.141s 65 10. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m22.591s + 2.239s 38 11. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m23.216s + 2.864s 40 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Michael Schumacher á Mercedes var sneggstur um Jerez brautina á æfingu Formúlu 1 keppnisliða í dag. Hann varð 0.061 sekúndum fljótari en Felipe Massa. Massa ók flesta hringi um brautina, eða 116 á Ferrari samkvæmt frétt á autosport.com. Mark Webber ók næstflesta hringi, eða 113 á Red Bull og Schumacher 112. "Þetta var árangursríkur dagur og augljóslega er ég ánægður með það. Við einbeittum okkur að löngum sprettum og það er gott hvað áreiðanleika bílsins varðar", sagði Schumacher í fréttatilkynningu frá Mercedes. "Við einbeittum okkur að því að aka sem flesta kílómetra. Þetta gefur okkur líka upplýsingar fyrir æfingadaga sem eftir eru og þróun sem við erum að vinna að. Við tökum framförum eins og til stendur á æfingum, en vitum á sama tíma að við verðum að halda okkur við efnið", sagði Schumacher. Tímarnir í dag 1. Michael Schumacher Mercedes 1m20.352s 112 2. Felipe Massa Ferrari 1m20.413s + 0.061s 116 3. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m21.009s + 0.657s 69 4. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m21.214s + 0.862s 72 5. Mark Webber Red Bull-Renault 1m21.613s + 1.261s 113 6. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m21.780s + 1.428s 73 7. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m21.857s + 1.505s 56 8. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m22.208s + 1.856s 57 9. Vitaly Petrov Renault 1m22.493s + 2.141s 65 10. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m22.591s + 2.239s 38 11. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m23.216s + 2.864s 40
Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira