Barrichello náði besta tíma á lokadegi æfinga á Jerez brautinni 13. febrúar 2011 16:54 Rubens Barrichello á Williams á Jerez brautinni í gær. Hann ók einnig í dag. Mynd:Getty Images/Mark Thompson Brasilíumaðurinn Rubens Barrichello á Williams náði besta tíma á lokadegi æfinga Formúlu 1 liða á Jerez brautinni á Spáni í dag. Keppnislið hafa æft þar frá því á fimmtudag. Japaninn Kamui Kobayashi á Sauber var með næsta besta tíma í dag, 0.769 sekúndum á eftir Barrichello, samkvæmt frétt á autosport.com. Brasilíumaðurinn Bruno Senna ók bíl Lotus Renault liðsins í dag, en Þjóðverjinn Nick Heidfeld sem liðið prófaði í gær náði besta tíma í gær. Liðið var að skoða hann sem mögulegan staðgengil fyrir Pólverjann Kubica. Rigndi létt þegar innan við hálftími var eftir af æfingunni í dag, en fjórir ökumenn reyndu bíla sína á útgáfu regndekkja fyrir minni bleytu en meiri frá Pirelli. Það voru þeir Barrichello, Alonso, Þjóðverjinn Nico Rosberg og Svisslendingurinn Sebastian Buemi. Aðrir ökumenn reyndu bíla sína ekki í bleytunni. Næsta æfing er í Barcelona á föstudaginn. Tímarnir í dag 1. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m19.832s 103 2. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m20.601s + 0.769s 86 3. Fernando Alonso Ferrari 1m21.074s + 1.242s 115 4. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m21.213s + 1.381s 90 5. Bruno Senna Renault 1m21.400s + 1.568s 68 6. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m21.632s + 1.800s 43 7. Nico Rosberg Mercedes 1m22.103s + 2.271s 45 8. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m22.222s + 2.39 s 90 9. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m22.278s + 2.446s 70 10. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m22.985s + 3.153s 45 11. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m23.111s + 3.279s 99 tímarnir frá autosport.com Mest lesið Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Newcastle býður í Sesko Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Brasilíumaðurinn Rubens Barrichello á Williams náði besta tíma á lokadegi æfinga Formúlu 1 liða á Jerez brautinni á Spáni í dag. Keppnislið hafa æft þar frá því á fimmtudag. Japaninn Kamui Kobayashi á Sauber var með næsta besta tíma í dag, 0.769 sekúndum á eftir Barrichello, samkvæmt frétt á autosport.com. Brasilíumaðurinn Bruno Senna ók bíl Lotus Renault liðsins í dag, en Þjóðverjinn Nick Heidfeld sem liðið prófaði í gær náði besta tíma í gær. Liðið var að skoða hann sem mögulegan staðgengil fyrir Pólverjann Kubica. Rigndi létt þegar innan við hálftími var eftir af æfingunni í dag, en fjórir ökumenn reyndu bíla sína á útgáfu regndekkja fyrir minni bleytu en meiri frá Pirelli. Það voru þeir Barrichello, Alonso, Þjóðverjinn Nico Rosberg og Svisslendingurinn Sebastian Buemi. Aðrir ökumenn reyndu bíla sína ekki í bleytunni. Næsta æfing er í Barcelona á föstudaginn. Tímarnir í dag 1. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m19.832s 103 2. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m20.601s + 0.769s 86 3. Fernando Alonso Ferrari 1m21.074s + 1.242s 115 4. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m21.213s + 1.381s 90 5. Bruno Senna Renault 1m21.400s + 1.568s 68 6. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m21.632s + 1.800s 43 7. Nico Rosberg Mercedes 1m22.103s + 2.271s 45 8. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m22.222s + 2.39 s 90 9. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m22.278s + 2.446s 70 10. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m22.985s + 3.153s 45 11. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m23.111s + 3.279s 99 tímarnir frá autosport.com
Mest lesið Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Newcastle býður í Sesko Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira