Kubica fljótastur með nýstárlegan búnað Lotus Renault 3. febrúar 2011 16:31 Robert Kubica á Lotus Renault á Spáni í dag. Mynd: Getty Images Robert Kubica á Renault varð 0.057 sekúndum á undan Adrian Sutil á Force India á lokadegi æfinga á Valencia brautinni á Spáni í dag. Fernando Alonso á Ferrari, sem var fljótastur í gær reyndist þriðji sneggstur í dag. Kubica og Renault eru með nýstárlegt úblásturskerfi á bíl sínum, sem skilar heitu lofti undir miðjan bílinn. Keppinautar Renault eru að skoða hvort þetta er að skila betri árangri, en bílar þeirra ráða við sem stendur. Keppnislið eiga eftir að æfa á þremur brautum fyrir fyrsta mótið í Barein í mars, en næsta æfing er á Jerez brautinni á Spáni í næstu viku.Sjá meira um æfingarnar Tímarnir í dag 1. Robert Kubica Renault 1m13.144s 95 2. Adrian Sutil Force India Mercedes* 1m13.201s +0.057 117 3. Jenson Button McLaren Mercedes* 1m13.553s +0.409 105 4. Mark Webber Red Bull Renault 1m13.936s +0.792 105 5. Felipe Massa Ferrari 1m14.017s +0.873 80 6. Timo Glock Virgin Cosworth* 1m14.207s +1.063 114 7. Pastor Maldonado Williams Cosworth 1m14.299s +1.155 101 8. Sergio Perez Sauber Ferrari 1m14.469s +1.325 104 9. Michael Schumacher Mercedes 1m14.537s +1.393 110 10. Sebastien Buemi Toro Rosso Ferrari 1m14.801s +1.657 73 11. Narain Karthikeyan HRT Cosworth* 1m16.535s +3.391 63tímarnir af autosport.com Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Robert Kubica á Renault varð 0.057 sekúndum á undan Adrian Sutil á Force India á lokadegi æfinga á Valencia brautinni á Spáni í dag. Fernando Alonso á Ferrari, sem var fljótastur í gær reyndist þriðji sneggstur í dag. Kubica og Renault eru með nýstárlegt úblásturskerfi á bíl sínum, sem skilar heitu lofti undir miðjan bílinn. Keppinautar Renault eru að skoða hvort þetta er að skila betri árangri, en bílar þeirra ráða við sem stendur. Keppnislið eiga eftir að æfa á þremur brautum fyrir fyrsta mótið í Barein í mars, en næsta æfing er á Jerez brautinni á Spáni í næstu viku.Sjá meira um æfingarnar Tímarnir í dag 1. Robert Kubica Renault 1m13.144s 95 2. Adrian Sutil Force India Mercedes* 1m13.201s +0.057 117 3. Jenson Button McLaren Mercedes* 1m13.553s +0.409 105 4. Mark Webber Red Bull Renault 1m13.936s +0.792 105 5. Felipe Massa Ferrari 1m14.017s +0.873 80 6. Timo Glock Virgin Cosworth* 1m14.207s +1.063 114 7. Pastor Maldonado Williams Cosworth 1m14.299s +1.155 101 8. Sergio Perez Sauber Ferrari 1m14.469s +1.325 104 9. Michael Schumacher Mercedes 1m14.537s +1.393 110 10. Sebastien Buemi Toro Rosso Ferrari 1m14.801s +1.657 73 11. Narain Karthikeyan HRT Cosworth* 1m16.535s +3.391 63tímarnir af autosport.com
Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira