Ungmenni á plötu Sönglistar 27. janúar 2011 00:00 Efnileg ungmenni úr Sönglist flytja þrettán lög á nýju plötunni, eða þau Bjarki, Metta, Edda Margrét, Rakel og Ólöf. Ungmenni á aldrinum fimmtán til sautján ára koma við sögu á plötunni Sönglistin 2010 sem er nýkomin út. Á henni eru þrettán innlend og erlend lög. Flytjendur eru eða hafa verið nemendur í söng- og leiklistarskólanum Sönglist. Þetta er fyrsta platan sem Sönglist gefur út en skólinn var settur á laggirnar 1998. „Löngunin til að gefa út disk hefur verið á dagskránni í töluverðan tíma og við létum verða af því að gera þetta núna," segir Erla Ruth Harðardóttir, sem er eigandi Sönglistar ásamt Ragnheiði Hall. „Við erum alsælar með þetta," bætir hún við. Platan átti uppaflega að koma út fyrir jól en lenti, eins og margar aðrar, í hremmingum í Bretlandi vegna óveðursins sem þar geisaði. Lögin eru sungin af Bjarka Lárussyni, sem er þekktur fyrir lagið Bara þú, Eddu Margréti Erlendsdóttur, Elísabetu Mettu Ásgeirsdóttur, Rakel Björk Björnsdóttur, Ólöfu Kristínu Þorsteinsdóttur, sem vann Samfés 2009, og Stúlknasveitinni Kára? Útgáfufögnuður vegna plötunnar var haldinn í Iðnó fyrir skömmu og gekk hann vonum framar. Erla er þess fullviss að fleiri Sönglistar-plötur komi út á næstu árum. „Það kemur örugglega aftur diskur. Við komumst þangað sem við ætlum okkur, á okkar hraða." - fb Tónlist Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Fleiri fréttir „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Sjá meira
Ungmenni á aldrinum fimmtán til sautján ára koma við sögu á plötunni Sönglistin 2010 sem er nýkomin út. Á henni eru þrettán innlend og erlend lög. Flytjendur eru eða hafa verið nemendur í söng- og leiklistarskólanum Sönglist. Þetta er fyrsta platan sem Sönglist gefur út en skólinn var settur á laggirnar 1998. „Löngunin til að gefa út disk hefur verið á dagskránni í töluverðan tíma og við létum verða af því að gera þetta núna," segir Erla Ruth Harðardóttir, sem er eigandi Sönglistar ásamt Ragnheiði Hall. „Við erum alsælar með þetta," bætir hún við. Platan átti uppaflega að koma út fyrir jól en lenti, eins og margar aðrar, í hremmingum í Bretlandi vegna óveðursins sem þar geisaði. Lögin eru sungin af Bjarka Lárussyni, sem er þekktur fyrir lagið Bara þú, Eddu Margréti Erlendsdóttur, Elísabetu Mettu Ásgeirsdóttur, Rakel Björk Björnsdóttur, Ólöfu Kristínu Þorsteinsdóttur, sem vann Samfés 2009, og Stúlknasveitinni Kára? Útgáfufögnuður vegna plötunnar var haldinn í Iðnó fyrir skömmu og gekk hann vonum framar. Erla er þess fullviss að fleiri Sönglistar-plötur komi út á næstu árum. „Það kemur örugglega aftur diskur. Við komumst þangað sem við ætlum okkur, á okkar hraða." - fb
Tónlist Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Fleiri fréttir „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Sjá meira