Massa treystir á að Ferrari færi sér sigurbíl 29. janúar 2011 14:59 Fernado Alonso, Luca Montezemolo og Felipe Massa á frumsýningu Ferrari í gær. Mynd: Ferrari Felipe Massa hjá Ferrari hefur trú á því að hann fái sömu möguleika og Fernando Alonso í mótum ársins, en í fyrra varð hann að gefa sæti eftir til Alonso í einu móti. Ferrari taldi Alonso eiga meiri möguleika í stigamótinu, en nú byrja báðir á núlli og fá sömu þjónustu hjá Ferrrari. FIA refsaði Ferrari fyrir að láta Massa hleypa Alonso framúr í mótinu á Hockenheim, en Alonso varð í örðu sæti í heimsmeistaramótinu á eftir Sebastian Vettel, sem varð yngsti meistari sögunnar. Massa þarf eins og aðrir að takast á við nýtt ökutæki sem er hannað samkvæmt nýjum reglum og allir verða á Pirelli dekkjum á þessu ári, en voru á Bridgestone í fyrra. Þá verða tuttugu mót á árinu, þannig að keppnistímabilið verður lengra en í fyrra. Massa var spurður að því á heimasíðu Ferrari hvort hann hefði þurft að endurskoða æfingar hvað líkamann varðar. "Ég hef æft mikið. Venjulega er ég í Brasilíu, af því það er heitara þar og sumar. Í Evrópu er þetta erfiðara. Ég spáði líka í þyngdina útaf Kers", sagði Masssa, en um borð í Ferrari bílnum í ár og í fleiri bílum verður kerfi sem kallast Kers, en það nýtur umfarmorku frá bremsukerfinu til aflaukningar vélarinnar með sérstakri innspýtingu. Slíkur búnaður var notaður 2009 og hefur áhrif á þyngd bílanna, eins og annar búnaður. Í frétt Ferrari segir að akstursstíl Massa hafi ekki passað nógu vel við Ferrari bíl síðasta árs, en Massa telur að margt hafi breyst. "Ég vill vera samkeppnisfær frá fyrsta móti og tel að Pirelli dekkin muni hjálpa nér", sagði Massa um málið. "Í fyrra breytti Bridgestone framdekkjunum mikið miðað við 2009 dekkin og bíllinn varð mjög undirstýrður. Dekkin voru hörð og erfitt að koma réttum hita í þau. Ég reyndi að laga framdekkin, en þá virkuðu ekki afturdekkin sem skyldi og þetta var slagur. Pirelli virðist ætla vera með framdekk með meira grip. Það hentar mínum akstursstíl betur." Aðspurður um hvort hann hefði tryggingu frá liðinu að ekki yrðu einhverjar óþægilegarr uppákomur á tímabilinu sagði Massa; "Ég er að keppa í liði og vill vinna. Í treysti að liðinu 100% til að færa mér fullkominn bíl til að keppa til sigurs", sagði Massa. Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti McTominay hetja Napoli Fótbolti Fleiri fréttir Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Sjá meira
Felipe Massa hjá Ferrari hefur trú á því að hann fái sömu möguleika og Fernando Alonso í mótum ársins, en í fyrra varð hann að gefa sæti eftir til Alonso í einu móti. Ferrari taldi Alonso eiga meiri möguleika í stigamótinu, en nú byrja báðir á núlli og fá sömu þjónustu hjá Ferrrari. FIA refsaði Ferrari fyrir að láta Massa hleypa Alonso framúr í mótinu á Hockenheim, en Alonso varð í örðu sæti í heimsmeistaramótinu á eftir Sebastian Vettel, sem varð yngsti meistari sögunnar. Massa þarf eins og aðrir að takast á við nýtt ökutæki sem er hannað samkvæmt nýjum reglum og allir verða á Pirelli dekkjum á þessu ári, en voru á Bridgestone í fyrra. Þá verða tuttugu mót á árinu, þannig að keppnistímabilið verður lengra en í fyrra. Massa var spurður að því á heimasíðu Ferrari hvort hann hefði þurft að endurskoða æfingar hvað líkamann varðar. "Ég hef æft mikið. Venjulega er ég í Brasilíu, af því það er heitara þar og sumar. Í Evrópu er þetta erfiðara. Ég spáði líka í þyngdina útaf Kers", sagði Masssa, en um borð í Ferrari bílnum í ár og í fleiri bílum verður kerfi sem kallast Kers, en það nýtur umfarmorku frá bremsukerfinu til aflaukningar vélarinnar með sérstakri innspýtingu. Slíkur búnaður var notaður 2009 og hefur áhrif á þyngd bílanna, eins og annar búnaður. Í frétt Ferrari segir að akstursstíl Massa hafi ekki passað nógu vel við Ferrari bíl síðasta árs, en Massa telur að margt hafi breyst. "Ég vill vera samkeppnisfær frá fyrsta móti og tel að Pirelli dekkin muni hjálpa nér", sagði Massa um málið. "Í fyrra breytti Bridgestone framdekkjunum mikið miðað við 2009 dekkin og bíllinn varð mjög undirstýrður. Dekkin voru hörð og erfitt að koma réttum hita í þau. Ég reyndi að laga framdekkin, en þá virkuðu ekki afturdekkin sem skyldi og þetta var slagur. Pirelli virðist ætla vera með framdekk með meira grip. Það hentar mínum akstursstíl betur." Aðspurður um hvort hann hefði tryggingu frá liðinu að ekki yrðu einhverjar óþægilegarr uppákomur á tímabilinu sagði Massa; "Ég er að keppa í liði og vill vinna. Í treysti að liðinu 100% til að færa mér fullkominn bíl til að keppa til sigurs", sagði Massa.
Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti McTominay hetja Napoli Fótbolti Fleiri fréttir Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Sjá meira