Stjórnaði í gegnum Skype 5. febrúar 2011 12:00 Harold Burr, fyrrum söngvari Platters, kemur við sögu á nýrri plötu Thin Jim. Hljómsveitin Thin Jim notaði Skype við strengjaupptökur á sinni fyrstu plötu sem er væntanleg í mars. Ég er ekki viss um að þetta hafi verið gert áður, allavega ekki á Íslandi,“ segir Jökull Jörgensen úr kántrípoppsveitinni Thin Jim. Hún lauk upptökum á sinni fyrstu stóru plötu um síðustu helgi hjá Benzin-bræðrum í Sýrlandi. Til að stjórna fjögurra manna strengjakvartett í upptökunum naut hljómsveitin aðstoðar Gísla Magnasonar í gegnum samskiptasíðuna Skype, en Gísli býr í Danmörku. „Ég samdi lagið en fékk mann til að útsetja strengi og það var allt skrifað á nótur. Svo er ég með kvartett í stúdíóinu og þá byrja menn að spyrja klassískra spurninga sem ég get ekki svarað. Þá dettur mér í hug að hringja til Danmerkur,“ segir Jökull. „Þau voru með hann [Gísla] beint fyrir framan sig þannig að þau gátu talað saman alveg án hindrana.“ Strengjaupptökurnar stóðu yfir í þrjár klukkustundir og gengu eins og í sögu. Fjögurra laga plata Thin Jim sem kom út í fyrra fékk töluverða útvarpsspilun í N-Ameríku. Sveitin er skipuð hópi tónlistarmanna, þar á meðal söngvurunum Margréti Eir og Kristófer Jenssyni. Gestasöngvari á nýju plötunni var Harold Burr, fyrrum liðsmaður Platters, sem er búsettur hérlendis. „Hann hætti að syngja en ég gróf hann upp og dreif í stúdíó. Hann sló gjörsamlega í gegn,“ segir Jökull. Platan er væntanleg í verslanir í mars, bæði hér heima og erlendis. Hinn nífaldi Grammy-verðlaunahafi Gary Paczosa sér um hljóðblöndun og Phil Magnotti, sem hefur starfað fyrir Whitney Houston, annast eftirvinnsluna. freyr@frettabladid.is Tónlist Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Frægar í fantaformi Lífið Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Fleiri fréttir „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Sjá meira
Hljómsveitin Thin Jim notaði Skype við strengjaupptökur á sinni fyrstu plötu sem er væntanleg í mars. Ég er ekki viss um að þetta hafi verið gert áður, allavega ekki á Íslandi,“ segir Jökull Jörgensen úr kántrípoppsveitinni Thin Jim. Hún lauk upptökum á sinni fyrstu stóru plötu um síðustu helgi hjá Benzin-bræðrum í Sýrlandi. Til að stjórna fjögurra manna strengjakvartett í upptökunum naut hljómsveitin aðstoðar Gísla Magnasonar í gegnum samskiptasíðuna Skype, en Gísli býr í Danmörku. „Ég samdi lagið en fékk mann til að útsetja strengi og það var allt skrifað á nótur. Svo er ég með kvartett í stúdíóinu og þá byrja menn að spyrja klassískra spurninga sem ég get ekki svarað. Þá dettur mér í hug að hringja til Danmerkur,“ segir Jökull. „Þau voru með hann [Gísla] beint fyrir framan sig þannig að þau gátu talað saman alveg án hindrana.“ Strengjaupptökurnar stóðu yfir í þrjár klukkustundir og gengu eins og í sögu. Fjögurra laga plata Thin Jim sem kom út í fyrra fékk töluverða útvarpsspilun í N-Ameríku. Sveitin er skipuð hópi tónlistarmanna, þar á meðal söngvurunum Margréti Eir og Kristófer Jenssyni. Gestasöngvari á nýju plötunni var Harold Burr, fyrrum liðsmaður Platters, sem er búsettur hérlendis. „Hann hætti að syngja en ég gróf hann upp og dreif í stúdíó. Hann sló gjörsamlega í gegn,“ segir Jökull. Platan er væntanleg í verslanir í mars, bæði hér heima og erlendis. Hinn nífaldi Grammy-verðlaunahafi Gary Paczosa sér um hljóðblöndun og Phil Magnotti, sem hefur starfað fyrir Whitney Houston, annast eftirvinnsluna. freyr@frettabladid.is
Tónlist Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Frægar í fantaformi Lífið Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Fleiri fréttir „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Sjá meira