Hanahálsfjaðrir að verða illfáanlegar Karl Lúðvíksson skrifar 1. febrúar 2012 09:42 Mynd af www.svfr.is Allt frá því í fyrra hefur verð á hanafjöðrum til hnýtinga rokið upp úr öllu valdi. Ástæðan er hártíska sem rutt hefur sér til rúms vestanhafs. Hárlengingar sem fela í sér notkun hanahálsfjaðra eru að setja stórt strik í reikninginn hjá flughuhnýturum beggja vegna Atlantshafsins. Allt frá því að rokksöngvarinn Steven Taylor fór að birtast í fjölmiðlum með fjaðrahárlengingar hafa fjaðrirnar, sem hingað til hafa verið notaðar til fluguhnýtinga, tvöfaldast í verði. Fréttir frá stærstu framleiðendum nú í upphafi árs benda til þess að öll framleiðsla sé seld ár fram í tímann. Það má því vænta þess að gæðafjaðrir muni áfram hækka í verði til fluguhnýtara. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Fyrstu fiskarnir komnir úr austurbakka Hólsár Veiði Miðfjarðará opnaði með 30 laxa holli Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði Fimm laxveiðiár komnar yfir 1.000 laxa Veiði Sjáðu laxana í teljaranum í Búðarfossi Veiði Rétt og rangt við veitt og sleppt Veiði Fiskurinn tregur í köldu Þingvallavatni Veiði Krakkarnir eru mættir á bryggjurnar Veiði Það liggja dauðir urriðar á botni Þingvallavatns segir Kárastaðabóndinn Veiði Átta laxar á land í Kjósinni á fyrstu vakt! Veiði
Allt frá því í fyrra hefur verð á hanafjöðrum til hnýtinga rokið upp úr öllu valdi. Ástæðan er hártíska sem rutt hefur sér til rúms vestanhafs. Hárlengingar sem fela í sér notkun hanahálsfjaðra eru að setja stórt strik í reikninginn hjá flughuhnýturum beggja vegna Atlantshafsins. Allt frá því að rokksöngvarinn Steven Taylor fór að birtast í fjölmiðlum með fjaðrahárlengingar hafa fjaðrirnar, sem hingað til hafa verið notaðar til fluguhnýtinga, tvöfaldast í verði. Fréttir frá stærstu framleiðendum nú í upphafi árs benda til þess að öll framleiðsla sé seld ár fram í tímann. Það má því vænta þess að gæðafjaðrir muni áfram hækka í verði til fluguhnýtara. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Fyrstu fiskarnir komnir úr austurbakka Hólsár Veiði Miðfjarðará opnaði með 30 laxa holli Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði Fimm laxveiðiár komnar yfir 1.000 laxa Veiði Sjáðu laxana í teljaranum í Búðarfossi Veiði Rétt og rangt við veitt og sleppt Veiði Fiskurinn tregur í köldu Þingvallavatni Veiði Krakkarnir eru mættir á bryggjurnar Veiði Það liggja dauðir urriðar á botni Þingvallavatns segir Kárastaðabóndinn Veiði Átta laxar á land í Kjósinni á fyrstu vakt! Veiði