Einn vinsælasti tölvuleikur veraldar uppfærður 22. mars 2012 21:30 Ný útgáfa af tölvuleiknum Angry Birds fór í almenna sölu í dag. Tvö ár eru síðan finnski tölvuleikjaframleiðandinn Rovio kynnti fyrstu útgáfu leiksins og hafa vinsældir þessa krúttlega tölvuleiks aukist gríðarlega síðan þá. Notendur vefverslunar Apple - App Store - hafa náð í Angry Birds rúmlega 700 milljón sinnum. Angry Birds er því einn vinsælasti tölvuleikur allra tíma. Markaðsvirði Rovio hefur aukist samhliða vinsældum Angry Birds. Þannig er fyrirtækið nú metið á 5.6 milljarða punda. Angry Birds kostar aðeins 138 íslenskrar krónur í vefverslun Apple. Sérstök iPad útgáfa af leiknum er þó aðeins dýrari en hún kostar 400 krónur. Rovio stefnir hátt með vörumerki sínu. Peter Vesterbacka, markaðsstjóri Rovio, segir að fyrirtækið vonist til þess að vörumerkið verði þekkt um allan heim. „Við viljum að Angry Birds verði hluti a poppmenningu okkar, líkt og Super-Mario og Hello Kitty," sagði Peter. Hægt er að sjá brot úr tölvuleiknum hér fyrir ofan. Leikjavísir Mest lesið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Króli trúlofaður Lífið Fleiri fréttir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví GameTíví í búðarleik GameTíví: Skoða gjörbreyttan Warzone Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy Sjá meira
Ný útgáfa af tölvuleiknum Angry Birds fór í almenna sölu í dag. Tvö ár eru síðan finnski tölvuleikjaframleiðandinn Rovio kynnti fyrstu útgáfu leiksins og hafa vinsældir þessa krúttlega tölvuleiks aukist gríðarlega síðan þá. Notendur vefverslunar Apple - App Store - hafa náð í Angry Birds rúmlega 700 milljón sinnum. Angry Birds er því einn vinsælasti tölvuleikur allra tíma. Markaðsvirði Rovio hefur aukist samhliða vinsældum Angry Birds. Þannig er fyrirtækið nú metið á 5.6 milljarða punda. Angry Birds kostar aðeins 138 íslenskrar krónur í vefverslun Apple. Sérstök iPad útgáfa af leiknum er þó aðeins dýrari en hún kostar 400 krónur. Rovio stefnir hátt með vörumerki sínu. Peter Vesterbacka, markaðsstjóri Rovio, segir að fyrirtækið vonist til þess að vörumerkið verði þekkt um allan heim. „Við viljum að Angry Birds verði hluti a poppmenningu okkar, líkt og Super-Mario og Hello Kitty," sagði Peter. Hægt er að sjá brot úr tölvuleiknum hér fyrir ofan.
Leikjavísir Mest lesið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Króli trúlofaður Lífið Fleiri fréttir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví GameTíví í búðarleik GameTíví: Skoða gjörbreyttan Warzone Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy Sjá meira