Wii U lendir í nóvember 13. september 2012 15:24 Nýjasta leikjatölva Nintendo, Wii U, fer í almenna sölu 30. nóvember næstkomandi. Með þessu vill fyrirtækið skjóta samkeppnisaðilum sínum, Sony og Microsoft, ref fyrir rass en rúm fimm ár eru síðan fyrirtækin tvö opinberuðu núverandi kynslóð leikjatölva. Nintendo mun bjóða upp á tvær útgáfur af Wii U leikjatölvunni. Önnur er stöðluð útgáfa á meðan hin er hlaðin aukahlutum ásamt því að vera með meira minni. Hlutabréf Nintendo hafa verið í frjálsu falli síðustu misseri og hafa lækkað um 29 prósent frá því í mars. Fjárfestar virðast vera uggandi yfir nýju leikjatölvunni. Óttast er að spilarar muni bíða eftir nýjum leikjatölvum frá Sony og Microsoft en þær eru væntanlegar á næsta ári. Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Hafa umbreytt lífsskilyrðum fólks Lífið samstarf Fleiri fréttir Leikirnir sem beðið er eftir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira
Nýjasta leikjatölva Nintendo, Wii U, fer í almenna sölu 30. nóvember næstkomandi. Með þessu vill fyrirtækið skjóta samkeppnisaðilum sínum, Sony og Microsoft, ref fyrir rass en rúm fimm ár eru síðan fyrirtækin tvö opinberuðu núverandi kynslóð leikjatölva. Nintendo mun bjóða upp á tvær útgáfur af Wii U leikjatölvunni. Önnur er stöðluð útgáfa á meðan hin er hlaðin aukahlutum ásamt því að vera með meira minni. Hlutabréf Nintendo hafa verið í frjálsu falli síðustu misseri og hafa lækkað um 29 prósent frá því í mars. Fjárfestar virðast vera uggandi yfir nýju leikjatölvunni. Óttast er að spilarar muni bíða eftir nýjum leikjatölvum frá Sony og Microsoft en þær eru væntanlegar á næsta ári.
Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Hafa umbreytt lífsskilyrðum fólks Lífið samstarf Fleiri fréttir Leikirnir sem beðið er eftir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira