Stuðmenn fá fullt hús stiga 8. október 2012 15:33 MYNDIR/DANÍEL Það ríkti mikil gleði í Hörpu á föstudags- og laugardagskvöld þegar Stuðmenn fögnuðu þrjátíu ára afmæli myndarinnar Með allt á hreinu og það var vægast sagt áberandi á samskiptasíðunni Facebook um helgina að fólk var almennt ánægt með tónleikana. Friðrik Ómar, Ólafur Páll og Selma Björns lifa og hrærast í tónlistarbransanum - þetta var það sem þau sögðu um Stuðmannatónleikana:Selma var hrifin af Röggu og Agli.Ragga og Egill voru ekkert minna en stórkostleg "Stuðmenn fá fullt hús stiga frá mér! Þvílíkir fagmenn! Lögin og stemningin framkölluðu sælutilfinningu og ljúfa nostalgíu á meðan ég dansaði í sætinu mínu af hamingju. Ragga og Egill voru ekkert minna en stórkostleg og þeirra söngur, sviðsframkoma og orka var áreynslulaus og á heimsmælikvarða! Ferfalt húrra fyrir öllum sem á sviðinu stóðu! Ég fer að sofa í sæluvímu :).Takk fyrir mig," skrifar Selma Björnsdóttir söngkona á Facebooksíðuna sína.Óli Palli var mjög sáttur.Stuðmenn eru ekki bara hljómsveit "Ég sá Stuðmenn í Eldborg á laugardagskvöld og niðurstaðan er þessi: Stuðmenn eru ekki bara hljómsveit allra landsmanna heldur líka þjóðargersemi! Þetta var frábært!!!" skrifar Ólafur Páll Gunnarsson útvarpsmaður eftir tónleikana á Facebook.Jóhanna og Friðrik Ómar á góðri stundu þegar hún pakkaði Eurovisiona saman og landaði öðru sætinu. Friðrik sagði tónleika Stuðmanna vera þá bestu sem hann hefur séð lengi.Geggjaðir tónleikar Friðrik Ómar söngvari er á sama máli en hann skrifaði í athugasemdarkerfið hjá Ólafi: "Geggjaðir tónleikar. Þeir bestu sem ég hef séð lengi." Skroll-Lífið Tengdar fréttir Ferskir og flottir á afmælinu Niðurstaða: Stuðmenn heilluðu tónleikagesti í Hörpu með frábærri spilamennsku og góðum húmor. 8. október 2012 00:01 Mest lesið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Lífið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Fleiri fréttir Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Það ríkti mikil gleði í Hörpu á föstudags- og laugardagskvöld þegar Stuðmenn fögnuðu þrjátíu ára afmæli myndarinnar Með allt á hreinu og það var vægast sagt áberandi á samskiptasíðunni Facebook um helgina að fólk var almennt ánægt með tónleikana. Friðrik Ómar, Ólafur Páll og Selma Björns lifa og hrærast í tónlistarbransanum - þetta var það sem þau sögðu um Stuðmannatónleikana:Selma var hrifin af Röggu og Agli.Ragga og Egill voru ekkert minna en stórkostleg "Stuðmenn fá fullt hús stiga frá mér! Þvílíkir fagmenn! Lögin og stemningin framkölluðu sælutilfinningu og ljúfa nostalgíu á meðan ég dansaði í sætinu mínu af hamingju. Ragga og Egill voru ekkert minna en stórkostleg og þeirra söngur, sviðsframkoma og orka var áreynslulaus og á heimsmælikvarða! Ferfalt húrra fyrir öllum sem á sviðinu stóðu! Ég fer að sofa í sæluvímu :).Takk fyrir mig," skrifar Selma Björnsdóttir söngkona á Facebooksíðuna sína.Óli Palli var mjög sáttur.Stuðmenn eru ekki bara hljómsveit "Ég sá Stuðmenn í Eldborg á laugardagskvöld og niðurstaðan er þessi: Stuðmenn eru ekki bara hljómsveit allra landsmanna heldur líka þjóðargersemi! Þetta var frábært!!!" skrifar Ólafur Páll Gunnarsson útvarpsmaður eftir tónleikana á Facebook.Jóhanna og Friðrik Ómar á góðri stundu þegar hún pakkaði Eurovisiona saman og landaði öðru sætinu. Friðrik sagði tónleika Stuðmanna vera þá bestu sem hann hefur séð lengi.Geggjaðir tónleikar Friðrik Ómar söngvari er á sama máli en hann skrifaði í athugasemdarkerfið hjá Ólafi: "Geggjaðir tónleikar. Þeir bestu sem ég hef séð lengi."
Skroll-Lífið Tengdar fréttir Ferskir og flottir á afmælinu Niðurstaða: Stuðmenn heilluðu tónleikagesti í Hörpu með frábærri spilamennsku og góðum húmor. 8. október 2012 00:01 Mest lesið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Lífið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Fleiri fréttir Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Ferskir og flottir á afmælinu Niðurstaða: Stuðmenn heilluðu tónleikagesti í Hörpu með frábærri spilamennsku og góðum húmor. 8. október 2012 00:01