Schwarzenegger mætti á svæðið 14. október 2012 15:41 Smelltu á mynd til að stækka. Myndir/einkasafn Margrétar Gnarr Margrét Gnarr var stödd á Arnold Classic sýningunni á Spáni þar sem sjálfur Arnold Schwarzenegger mætti umkringdur lífvörðum. Lífið spurði Margréti um fitness stjörnurnar sem hún kynntist og að ekki sé minnst á sjálfa Hollywoodstjörnuna sem skoða má í meðfylgjandi myndasafni. „Ég var á ristastórri sýningu „Arnold Spain Festival" og þar var fullt af fólki í fitness bransanum. Ég hitti Larissu Reis og Ingrid Romero sem eru fræg fitnessmódel sem koma til Íslands í næsta mánuði. Einnig hitti ég Ronnie Coleman og Kai Green sem landaði 2. sæti á Mr Olympia 2012 en Mr Olympia er stærsta fitnessmót í heiminum," segir Margrét.Arnold Schwarzenegger hefur látið sjá sig? „Já meðan ég var að bíða eftir að fá að hitta Kai Green þá mætti Arnold sjálfur á svæðið og var bara við hliðina á mér allt í einu. Hann var umkringdur öryggisvörðum sem ýttu mér fljótlega frá. Það varð allt brjálað þegar hann mætti."Náðir þú að heilsa upp á stjörnuna? „Nei, ég hitti hann ekki. Hann sá mig ekki."Margrét og Larissa Reis.„Hann var umkringdur öryggisvörðum sem ýttu mér fljótlega frá. Það varð allt brjálað þegar hann mætti." Skroll-Lífið Tengdar fréttir Margrét Gnarr æfir eins og skepna Dóttir Jóns Gnarr borgarstjórans í Reykjavík, Margrét Edda Gnarr, komst ekki á verðlaunapall á IFBB heismeistarmótinu í fitness sem fram fór í Póllandi síðustu helgi. Nú er hún stödd í Madríd þar sem hún keppir í Arnold Classic keppninni næstu helgi... 9. október 2012 14:00 Margrét Gnarr ekki á verðlaunapall "Þá er minni þátttöku lokið á Heimsmeistaramótinu:) Ég komst ekki í úrslit sem var soldið leiðinlegt og ég hef ekki ennþá fengið að vita af hverju en mig grunar að það sé vegna þess ég var ekki nógu skorin. Mitt markmið á þessu móti var að fá reynsluna og standa mig vel á sviðinu sem ég tel mig hafa gert og ég er sátt með það:) Næsta mót er Arnold Classic Europe í Madríd næstu helgi!!:)" skrifaði Margrét Edda Gnarr, dóttir borgarstjórans í Reykjavík, sem er stödd í Póllandi á heimsmeistaramóti í módelfitness. Margrét gengur sátt frá keppni þrátt fyrir að hafa ekki komist í úrslitin á mótinu. Nú horfir hún bjartsýn fram á við en næsti viðkomustaður hennar er Spánn þar sem hún keppir á Arnold Classic Europe mótinu eins en þar ætlar hún sér stóra hluti. 7. október 2012 18:15 Margrét Gnarr komst ekki áfram "Jæja þá er þessu blessaða ævintýri lokið. Lærði mikið af þessu. Ég byrjaði á því að keppa á heimsmeistaramótinu og komst ekki í top 15. Keppti svo á Arnold Classic Europe á móti flestum sem kepptu á HM og komst í top 15 en ekki top 6. Það er mikill munur á bikini fitness í Evrópu og Bandaríkjunum og ég hef vaxtarlagið fyrir USA. Takk Allir* sem hafa stutt við bakið á mér. Næst á dagskrá er Bikarmótið í nóvember og svo líklegast smá pása til að melta hvaða stefnu ég vil taka:)" skrifar Margrét Edda Gnarr eftir reynslu sína í dag en kepnnin Arnold Classic Europe fitnessmótinu stendur nú yfir á Spáni. 12. október 2012 15:45 Mest lesið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Lífið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Fleiri fréttir „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira
Margrét Gnarr var stödd á Arnold Classic sýningunni á Spáni þar sem sjálfur Arnold Schwarzenegger mætti umkringdur lífvörðum. Lífið spurði Margréti um fitness stjörnurnar sem hún kynntist og að ekki sé minnst á sjálfa Hollywoodstjörnuna sem skoða má í meðfylgjandi myndasafni. „Ég var á ristastórri sýningu „Arnold Spain Festival" og þar var fullt af fólki í fitness bransanum. Ég hitti Larissu Reis og Ingrid Romero sem eru fræg fitnessmódel sem koma til Íslands í næsta mánuði. Einnig hitti ég Ronnie Coleman og Kai Green sem landaði 2. sæti á Mr Olympia 2012 en Mr Olympia er stærsta fitnessmót í heiminum," segir Margrét.Arnold Schwarzenegger hefur látið sjá sig? „Já meðan ég var að bíða eftir að fá að hitta Kai Green þá mætti Arnold sjálfur á svæðið og var bara við hliðina á mér allt í einu. Hann var umkringdur öryggisvörðum sem ýttu mér fljótlega frá. Það varð allt brjálað þegar hann mætti."Náðir þú að heilsa upp á stjörnuna? „Nei, ég hitti hann ekki. Hann sá mig ekki."Margrét og Larissa Reis.„Hann var umkringdur öryggisvörðum sem ýttu mér fljótlega frá. Það varð allt brjálað þegar hann mætti."
Skroll-Lífið Tengdar fréttir Margrét Gnarr æfir eins og skepna Dóttir Jóns Gnarr borgarstjórans í Reykjavík, Margrét Edda Gnarr, komst ekki á verðlaunapall á IFBB heismeistarmótinu í fitness sem fram fór í Póllandi síðustu helgi. Nú er hún stödd í Madríd þar sem hún keppir í Arnold Classic keppninni næstu helgi... 9. október 2012 14:00 Margrét Gnarr ekki á verðlaunapall "Þá er minni þátttöku lokið á Heimsmeistaramótinu:) Ég komst ekki í úrslit sem var soldið leiðinlegt og ég hef ekki ennþá fengið að vita af hverju en mig grunar að það sé vegna þess ég var ekki nógu skorin. Mitt markmið á þessu móti var að fá reynsluna og standa mig vel á sviðinu sem ég tel mig hafa gert og ég er sátt með það:) Næsta mót er Arnold Classic Europe í Madríd næstu helgi!!:)" skrifaði Margrét Edda Gnarr, dóttir borgarstjórans í Reykjavík, sem er stödd í Póllandi á heimsmeistaramóti í módelfitness. Margrét gengur sátt frá keppni þrátt fyrir að hafa ekki komist í úrslitin á mótinu. Nú horfir hún bjartsýn fram á við en næsti viðkomustaður hennar er Spánn þar sem hún keppir á Arnold Classic Europe mótinu eins en þar ætlar hún sér stóra hluti. 7. október 2012 18:15 Margrét Gnarr komst ekki áfram "Jæja þá er þessu blessaða ævintýri lokið. Lærði mikið af þessu. Ég byrjaði á því að keppa á heimsmeistaramótinu og komst ekki í top 15. Keppti svo á Arnold Classic Europe á móti flestum sem kepptu á HM og komst í top 15 en ekki top 6. Það er mikill munur á bikini fitness í Evrópu og Bandaríkjunum og ég hef vaxtarlagið fyrir USA. Takk Allir* sem hafa stutt við bakið á mér. Næst á dagskrá er Bikarmótið í nóvember og svo líklegast smá pása til að melta hvaða stefnu ég vil taka:)" skrifar Margrét Edda Gnarr eftir reynslu sína í dag en kepnnin Arnold Classic Europe fitnessmótinu stendur nú yfir á Spáni. 12. október 2012 15:45 Mest lesið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Lífið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Fleiri fréttir „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira
Margrét Gnarr æfir eins og skepna Dóttir Jóns Gnarr borgarstjórans í Reykjavík, Margrét Edda Gnarr, komst ekki á verðlaunapall á IFBB heismeistarmótinu í fitness sem fram fór í Póllandi síðustu helgi. Nú er hún stödd í Madríd þar sem hún keppir í Arnold Classic keppninni næstu helgi... 9. október 2012 14:00
Margrét Gnarr ekki á verðlaunapall "Þá er minni þátttöku lokið á Heimsmeistaramótinu:) Ég komst ekki í úrslit sem var soldið leiðinlegt og ég hef ekki ennþá fengið að vita af hverju en mig grunar að það sé vegna þess ég var ekki nógu skorin. Mitt markmið á þessu móti var að fá reynsluna og standa mig vel á sviðinu sem ég tel mig hafa gert og ég er sátt með það:) Næsta mót er Arnold Classic Europe í Madríd næstu helgi!!:)" skrifaði Margrét Edda Gnarr, dóttir borgarstjórans í Reykjavík, sem er stödd í Póllandi á heimsmeistaramóti í módelfitness. Margrét gengur sátt frá keppni þrátt fyrir að hafa ekki komist í úrslitin á mótinu. Nú horfir hún bjartsýn fram á við en næsti viðkomustaður hennar er Spánn þar sem hún keppir á Arnold Classic Europe mótinu eins en þar ætlar hún sér stóra hluti. 7. október 2012 18:15
Margrét Gnarr komst ekki áfram "Jæja þá er þessu blessaða ævintýri lokið. Lærði mikið af þessu. Ég byrjaði á því að keppa á heimsmeistaramótinu og komst ekki í top 15. Keppti svo á Arnold Classic Europe á móti flestum sem kepptu á HM og komst í top 15 en ekki top 6. Það er mikill munur á bikini fitness í Evrópu og Bandaríkjunum og ég hef vaxtarlagið fyrir USA. Takk Allir* sem hafa stutt við bakið á mér. Næst á dagskrá er Bikarmótið í nóvember og svo líklegast smá pása til að melta hvaða stefnu ég vil taka:)" skrifar Margrét Edda Gnarr eftir reynslu sína í dag en kepnnin Arnold Classic Europe fitnessmótinu stendur nú yfir á Spáni. 12. október 2012 15:45