Sport Elítan: Vertu sterk/ur og æfðu létt! Stefán Sölvi Pétursson skrifar 12. nóvember 2012 17:15 Stefán Sölvi Pétursson. Sport Elítan er hópur rúmlega 20 einstaklinga sem að hefur það að markmiði að bæta heilsu Íslendinga og hjálpa íþróttamönnum að ná lengra með því að bjóða uppá fjarþjálfun fyrir einstaklinga. Allir pistlar og hugleiðingar hópsins birtast á Vísi og í dag gefur Stefán Sölvi Pétursson góð ráð sem snúa að lyftingaæfingum. Ég tek oft eftir því í æfingasalnum að fólk er að rembast með þyngdir sem það ræður ekki við viku eftir viku. Ég lærði það fljótt að til þess að verða sterkur þarf maður að þora að æfa létt. Já, þú last rétt. Þetta reynist mörgum (sérstaklega ungum strákum) erfiður biti að kyngja. Það er afar sjaldgæft að ég fari í topp þyngdir á æfingum. Æfing er jú, æfing. Ég las það ungur þegar ég byrjaði að æfa að maður ætti að ganga út úr æfingasalnum vitandi að maður gæti örlítið meira. Þetta meira er eitthvað sem maður kreistir svo úr sér á mótsdegi. En ég geri mér grein fyrir því að það eru ekki allir sem hafa áhuga á að keppa og vilja bara sjá hvað þeir/þær geta í æfingasalnum. Það er í góðu lagi einstaka sinnum en ekki viku eftir viku. Ég myndi frekar mæla með að toppa eins og það er kallað á 6-8 vikna fresti og hafa gott æfingaprógramm til að fara eftir sem leiðir þig upp að þessari æfingu eða æfingum. Að rembast út í rauðan dauðann æfingu eftir æfingu, viku eftir viku kemur þér bara í niðurbrot og meiðslahættu. Nú klóra sér eflaust einhverjir í hausnum og spyrja sig hvernig verður maður sterkur ef maður æfir bara létt. En þú þarft að skilja að þó ég segi létt þá meina ég ekki að þú eigir ekki að taka á öllu sem þú eigir. Því þótt þú sért ekki með 100% þyngd á stönginni þá áttu að æfa með 100% afli á stöngina. Tökum dæmi um að þú eigir 100 kg. í hnébeygju. Þá er gott fyrir þig að æfa með t.d. 80% þyngd eða 80 kg. ákveðin fjölda endurtekninga og setta (fer eftir æfingaprógrammi) með öllu þessu 100 kg. afli. Svo er hægt að auka æfinga álagið hægt og rólega með hverri viku sem aftur fer eftir æfingaprógrammi, með því að breyta vinnuþyngdar prósentu, endurtekningum, fjölda æfinga setta og hvíldartíma á milli þeirra. Þetta mun með tímanum gera þig sterkari. Ég hvet alla sem vilja styrkjast að æfa skynsamlega og markvisst að sínum markmiðum. Besta leiðin er að fara eftir leiðsögn þjálfara og einbeita sér að fullum krafti á æfingu að ákveðnu markmiði. Svo áður en þú veist af verður þú farinn að æfa létt, með hrikalegar þyngdir.Sport Elítan Fjarþjálfun : HeimasíðaSport Elítan Fjarþjálfun : Facebook síðaEftirtaldir skipa hópinn sem stendur á bak við Sport Elítuna:AlexanderPetersson(handknattleiksmaður)ArnarGrant(einkaþjálfari)AronEinarGunnarsson(knattspyrnumaður)Björgvin Páll Gústavsson(handknattleiksmaður)Edda Garðarsdóttir(knattspyrnukona)EinarHólmgeirsson(handknattleiksmaður)EinarIngiKristjánsson(einkaþjálfari)GeirGunnarMarkússon(næringarfræðingur)HelenaSverrisdóttir(körfuknattleikskona)HelgaMargrètÞorsteinsdóttir(frjálsíþróttakona)HelgiJónasGuðfinnsson(körfuknattleiksþjálfari)HermannHreiðarsson(knattspyrnumaður)HlynurBæringssson(körfuknattleiksmaður)IngimundurIngimundarson(handknattleiksmaður)JónArnórStefánsson(körfuknattleiksmaður)RagnhildurÞórðardóttir(einkaþjálfari)RúrikGíslason(knattspyrnumaður)SiljaÚlfarsdóttir(einkaþjálfari)StefánSölviPétursson(kraftlyftingarmaður)VilhjálmurSteinarsson(einkaþjálfari)YesmineOlsson(einkaþjálfari). Sport Elítan Tengdar fréttir Sport Elítan: Hreyfing er lífsgæði - pistill frá Eddu Garðarsdóttur Útlitsdýrkun fer sjúklega í taugarnar á mér. Mér finnst margir byrja að rækta líkama sinn á röngum forsendum. Fólk fer oft af stað vegna þess að því langar að verða að einhverri stereótýpu klipptri út úr tímariti. Staðreyndin er sú að sjálfsímynd skuggalega margra er drifin áfram af auglýsingarekinni staðalímynda peningaplokksvél sem sefur aldrei. 23. október 2012 09:30 Sport Elítan: Hið ósýnilega - ráðleggingar frá Röggu Nagla Sport Elítan er hópur rúmlega 20 einstaklinga sem að hefur það að markmiði að bæta heilsu Íslendinga og hjálpa íþróttamönnum að ná lengra með því að bjóða uppá fjarþjálfun fyrir einstaklinga. Vísir og Sport Elítan verða í samstarfi frá og með deginum í dag og munu allir pistlar og hugleiðingar hópsins birtast á Vísi. Ragnhildur Þórðardóttir einkaþjálfari skrifar fyrsta pistilinn en hún er betur þekkt sem "Ragga Nagli." 19. október 2012 14:15 Sport Elítan: Vöðvastækkun (Fyrri hluti) Mannslíkaminn er ótrúlegur og ekki nokkur vélbúnaður sem hefur þessa sömu aðlögunar hæfileika og líkaminn okkar. En líkamanum er samt alls ekki vel við breytingar og undir eðlilegum kringumstæðum leitast hann eftir að halda sér í eins stöðugu ástandi og mögulegt er. En þegar ákveðið álag er sett á líkamann bregst hann við með aðlögun. 8. nóvember 2012 06:00 Sport Elítan: Hvað getur styrktarþjálfun gert fyrir þig? Margir einstaklingar notast ekki við styrktarþjálfun og eru margar ástæður þar að baki. Sumum finnst það leiðinlegt á meðan aðrir einstaklingar vilja ekki verða massaðir. Ég tel að það sé hægt að finna leiðir sem hæfa öllum og að allir ættu að notast við styrktarþjálfun af einhverju tagi. 27. október 2012 09:30 Sport Elítan: Góðir hlutir gerast hægt Í dag var ég spurð að því hvað ég myndi helst ráðleggja 14-16 ára ungling sem langar til þess að verða atvinnumaður í íþróttum og það fékk mig til þess að hugsa til baka. Þótt ég sé ekki eldri en 21 árs finnst mér samt vera ótrúlega langt síðan ég var sjálf 16 ára gömul. Ung var ég orðin staðráðin í því að ná langt í íþróttum og var tilbúin til þess að gera allt og fórna öllu til að svo myndi verða. 6. nóvember 2012 11:00 Sport Elítan: Mikilvægir þættir í innihaldsríku og heilbrigðu lífi Við lesum endalausa pistla um að við eigum að huga að heilsunni með því að borða hollt og hreyfa okkur reglulega. Þetta vitum við öll en þáttur sem gleymist oft þegar talað erum heilsu er andlega hliðin á heilsunni. Við erum einfaldlega ekki fullkomlega heilbrigð án andlegrar heilsu. 29. október 2012 19:00 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Eins og að setja bensín á díselbíl Sjá meira
Sport Elítan er hópur rúmlega 20 einstaklinga sem að hefur það að markmiði að bæta heilsu Íslendinga og hjálpa íþróttamönnum að ná lengra með því að bjóða uppá fjarþjálfun fyrir einstaklinga. Allir pistlar og hugleiðingar hópsins birtast á Vísi og í dag gefur Stefán Sölvi Pétursson góð ráð sem snúa að lyftingaæfingum. Ég tek oft eftir því í æfingasalnum að fólk er að rembast með þyngdir sem það ræður ekki við viku eftir viku. Ég lærði það fljótt að til þess að verða sterkur þarf maður að þora að æfa létt. Já, þú last rétt. Þetta reynist mörgum (sérstaklega ungum strákum) erfiður biti að kyngja. Það er afar sjaldgæft að ég fari í topp þyngdir á æfingum. Æfing er jú, æfing. Ég las það ungur þegar ég byrjaði að æfa að maður ætti að ganga út úr æfingasalnum vitandi að maður gæti örlítið meira. Þetta meira er eitthvað sem maður kreistir svo úr sér á mótsdegi. En ég geri mér grein fyrir því að það eru ekki allir sem hafa áhuga á að keppa og vilja bara sjá hvað þeir/þær geta í æfingasalnum. Það er í góðu lagi einstaka sinnum en ekki viku eftir viku. Ég myndi frekar mæla með að toppa eins og það er kallað á 6-8 vikna fresti og hafa gott æfingaprógramm til að fara eftir sem leiðir þig upp að þessari æfingu eða æfingum. Að rembast út í rauðan dauðann æfingu eftir æfingu, viku eftir viku kemur þér bara í niðurbrot og meiðslahættu. Nú klóra sér eflaust einhverjir í hausnum og spyrja sig hvernig verður maður sterkur ef maður æfir bara létt. En þú þarft að skilja að þó ég segi létt þá meina ég ekki að þú eigir ekki að taka á öllu sem þú eigir. Því þótt þú sért ekki með 100% þyngd á stönginni þá áttu að æfa með 100% afli á stöngina. Tökum dæmi um að þú eigir 100 kg. í hnébeygju. Þá er gott fyrir þig að æfa með t.d. 80% þyngd eða 80 kg. ákveðin fjölda endurtekninga og setta (fer eftir æfingaprógrammi) með öllu þessu 100 kg. afli. Svo er hægt að auka æfinga álagið hægt og rólega með hverri viku sem aftur fer eftir æfingaprógrammi, með því að breyta vinnuþyngdar prósentu, endurtekningum, fjölda æfinga setta og hvíldartíma á milli þeirra. Þetta mun með tímanum gera þig sterkari. Ég hvet alla sem vilja styrkjast að æfa skynsamlega og markvisst að sínum markmiðum. Besta leiðin er að fara eftir leiðsögn þjálfara og einbeita sér að fullum krafti á æfingu að ákveðnu markmiði. Svo áður en þú veist af verður þú farinn að æfa létt, með hrikalegar þyngdir.Sport Elítan Fjarþjálfun : HeimasíðaSport Elítan Fjarþjálfun : Facebook síðaEftirtaldir skipa hópinn sem stendur á bak við Sport Elítuna:AlexanderPetersson(handknattleiksmaður)ArnarGrant(einkaþjálfari)AronEinarGunnarsson(knattspyrnumaður)Björgvin Páll Gústavsson(handknattleiksmaður)Edda Garðarsdóttir(knattspyrnukona)EinarHólmgeirsson(handknattleiksmaður)EinarIngiKristjánsson(einkaþjálfari)GeirGunnarMarkússon(næringarfræðingur)HelenaSverrisdóttir(körfuknattleikskona)HelgaMargrètÞorsteinsdóttir(frjálsíþróttakona)HelgiJónasGuðfinnsson(körfuknattleiksþjálfari)HermannHreiðarsson(knattspyrnumaður)HlynurBæringssson(körfuknattleiksmaður)IngimundurIngimundarson(handknattleiksmaður)JónArnórStefánsson(körfuknattleiksmaður)RagnhildurÞórðardóttir(einkaþjálfari)RúrikGíslason(knattspyrnumaður)SiljaÚlfarsdóttir(einkaþjálfari)StefánSölviPétursson(kraftlyftingarmaður)VilhjálmurSteinarsson(einkaþjálfari)YesmineOlsson(einkaþjálfari).
Sport Elítan Tengdar fréttir Sport Elítan: Hreyfing er lífsgæði - pistill frá Eddu Garðarsdóttur Útlitsdýrkun fer sjúklega í taugarnar á mér. Mér finnst margir byrja að rækta líkama sinn á röngum forsendum. Fólk fer oft af stað vegna þess að því langar að verða að einhverri stereótýpu klipptri út úr tímariti. Staðreyndin er sú að sjálfsímynd skuggalega margra er drifin áfram af auglýsingarekinni staðalímynda peningaplokksvél sem sefur aldrei. 23. október 2012 09:30 Sport Elítan: Hið ósýnilega - ráðleggingar frá Röggu Nagla Sport Elítan er hópur rúmlega 20 einstaklinga sem að hefur það að markmiði að bæta heilsu Íslendinga og hjálpa íþróttamönnum að ná lengra með því að bjóða uppá fjarþjálfun fyrir einstaklinga. Vísir og Sport Elítan verða í samstarfi frá og með deginum í dag og munu allir pistlar og hugleiðingar hópsins birtast á Vísi. Ragnhildur Þórðardóttir einkaþjálfari skrifar fyrsta pistilinn en hún er betur þekkt sem "Ragga Nagli." 19. október 2012 14:15 Sport Elítan: Vöðvastækkun (Fyrri hluti) Mannslíkaminn er ótrúlegur og ekki nokkur vélbúnaður sem hefur þessa sömu aðlögunar hæfileika og líkaminn okkar. En líkamanum er samt alls ekki vel við breytingar og undir eðlilegum kringumstæðum leitast hann eftir að halda sér í eins stöðugu ástandi og mögulegt er. En þegar ákveðið álag er sett á líkamann bregst hann við með aðlögun. 8. nóvember 2012 06:00 Sport Elítan: Hvað getur styrktarþjálfun gert fyrir þig? Margir einstaklingar notast ekki við styrktarþjálfun og eru margar ástæður þar að baki. Sumum finnst það leiðinlegt á meðan aðrir einstaklingar vilja ekki verða massaðir. Ég tel að það sé hægt að finna leiðir sem hæfa öllum og að allir ættu að notast við styrktarþjálfun af einhverju tagi. 27. október 2012 09:30 Sport Elítan: Góðir hlutir gerast hægt Í dag var ég spurð að því hvað ég myndi helst ráðleggja 14-16 ára ungling sem langar til þess að verða atvinnumaður í íþróttum og það fékk mig til þess að hugsa til baka. Þótt ég sé ekki eldri en 21 árs finnst mér samt vera ótrúlega langt síðan ég var sjálf 16 ára gömul. Ung var ég orðin staðráðin í því að ná langt í íþróttum og var tilbúin til þess að gera allt og fórna öllu til að svo myndi verða. 6. nóvember 2012 11:00 Sport Elítan: Mikilvægir þættir í innihaldsríku og heilbrigðu lífi Við lesum endalausa pistla um að við eigum að huga að heilsunni með því að borða hollt og hreyfa okkur reglulega. Þetta vitum við öll en þáttur sem gleymist oft þegar talað erum heilsu er andlega hliðin á heilsunni. Við erum einfaldlega ekki fullkomlega heilbrigð án andlegrar heilsu. 29. október 2012 19:00 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Eins og að setja bensín á díselbíl Sjá meira
Sport Elítan: Hreyfing er lífsgæði - pistill frá Eddu Garðarsdóttur Útlitsdýrkun fer sjúklega í taugarnar á mér. Mér finnst margir byrja að rækta líkama sinn á röngum forsendum. Fólk fer oft af stað vegna þess að því langar að verða að einhverri stereótýpu klipptri út úr tímariti. Staðreyndin er sú að sjálfsímynd skuggalega margra er drifin áfram af auglýsingarekinni staðalímynda peningaplokksvél sem sefur aldrei. 23. október 2012 09:30
Sport Elítan: Hið ósýnilega - ráðleggingar frá Röggu Nagla Sport Elítan er hópur rúmlega 20 einstaklinga sem að hefur það að markmiði að bæta heilsu Íslendinga og hjálpa íþróttamönnum að ná lengra með því að bjóða uppá fjarþjálfun fyrir einstaklinga. Vísir og Sport Elítan verða í samstarfi frá og með deginum í dag og munu allir pistlar og hugleiðingar hópsins birtast á Vísi. Ragnhildur Þórðardóttir einkaþjálfari skrifar fyrsta pistilinn en hún er betur þekkt sem "Ragga Nagli." 19. október 2012 14:15
Sport Elítan: Vöðvastækkun (Fyrri hluti) Mannslíkaminn er ótrúlegur og ekki nokkur vélbúnaður sem hefur þessa sömu aðlögunar hæfileika og líkaminn okkar. En líkamanum er samt alls ekki vel við breytingar og undir eðlilegum kringumstæðum leitast hann eftir að halda sér í eins stöðugu ástandi og mögulegt er. En þegar ákveðið álag er sett á líkamann bregst hann við með aðlögun. 8. nóvember 2012 06:00
Sport Elítan: Hvað getur styrktarþjálfun gert fyrir þig? Margir einstaklingar notast ekki við styrktarþjálfun og eru margar ástæður þar að baki. Sumum finnst það leiðinlegt á meðan aðrir einstaklingar vilja ekki verða massaðir. Ég tel að það sé hægt að finna leiðir sem hæfa öllum og að allir ættu að notast við styrktarþjálfun af einhverju tagi. 27. október 2012 09:30
Sport Elítan: Góðir hlutir gerast hægt Í dag var ég spurð að því hvað ég myndi helst ráðleggja 14-16 ára ungling sem langar til þess að verða atvinnumaður í íþróttum og það fékk mig til þess að hugsa til baka. Þótt ég sé ekki eldri en 21 árs finnst mér samt vera ótrúlega langt síðan ég var sjálf 16 ára gömul. Ung var ég orðin staðráðin í því að ná langt í íþróttum og var tilbúin til þess að gera allt og fórna öllu til að svo myndi verða. 6. nóvember 2012 11:00
Sport Elítan: Mikilvægir þættir í innihaldsríku og heilbrigðu lífi Við lesum endalausa pistla um að við eigum að huga að heilsunni með því að borða hollt og hreyfa okkur reglulega. Þetta vitum við öll en þáttur sem gleymist oft þegar talað erum heilsu er andlega hliðin á heilsunni. Við erum einfaldlega ekki fullkomlega heilbrigð án andlegrar heilsu. 29. október 2012 19:00