1400 Mitsubishi bílar í hafið 4. janúar 2013 10:12 Flutningaskipið Baltic Ace sem sökk með 1.400 Mitsubishi-bíla innanborðs Skipið sigldi undir fána BahamaEkki vildi betur til en svo að skip sem innihélt 1.400 bíla af Mitsubish-gerð sökk fyrir ströndum Hollands fyrir um mánuði síðan. Sex manns úr áhöfn skipsins er enn saknað en 18 manns var bjargað uppúr sjónum, en þeir höfðu komist í björgunarbáta. Skipið rakst á annað minna flutningaskip sem ekki hlaut sömu örlög og bílaflutningaskipið, en það bar nafnið Baltic sea. Flytja átti bílana frá Zeebrugge í Belgíu til Kotka í Finnlandi, en slæmt veður var er slysið varð. Þar sem slysið varð er oftast nær mikil umferð skipa, en talið er að ástæður slyssins megi rekja til mannlegra mistaka. Mest lesið Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Innlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent
Skipið sigldi undir fána BahamaEkki vildi betur til en svo að skip sem innihélt 1.400 bíla af Mitsubish-gerð sökk fyrir ströndum Hollands fyrir um mánuði síðan. Sex manns úr áhöfn skipsins er enn saknað en 18 manns var bjargað uppúr sjónum, en þeir höfðu komist í björgunarbáta. Skipið rakst á annað minna flutningaskip sem ekki hlaut sömu örlög og bílaflutningaskipið, en það bar nafnið Baltic sea. Flytja átti bílana frá Zeebrugge í Belgíu til Kotka í Finnlandi, en slæmt veður var er slysið varð. Þar sem slysið varð er oftast nær mikil umferð skipa, en talið er að ástæður slyssins megi rekja til mannlegra mistaka.
Mest lesið Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Innlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent