1400 Mitsubishi bílar í hafið 4. janúar 2013 10:12 Flutningaskipið Baltic Ace sem sökk með 1.400 Mitsubishi-bíla innanborðs Skipið sigldi undir fána BahamaEkki vildi betur til en svo að skip sem innihélt 1.400 bíla af Mitsubish-gerð sökk fyrir ströndum Hollands fyrir um mánuði síðan. Sex manns úr áhöfn skipsins er enn saknað en 18 manns var bjargað uppúr sjónum, en þeir höfðu komist í björgunarbáta. Skipið rakst á annað minna flutningaskip sem ekki hlaut sömu örlög og bílaflutningaskipið, en það bar nafnið Baltic sea. Flytja átti bílana frá Zeebrugge í Belgíu til Kotka í Finnlandi, en slæmt veður var er slysið varð. Þar sem slysið varð er oftast nær mikil umferð skipa, en talið er að ástæður slyssins megi rekja til mannlegra mistaka. Mest lesið Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent
Skipið sigldi undir fána BahamaEkki vildi betur til en svo að skip sem innihélt 1.400 bíla af Mitsubish-gerð sökk fyrir ströndum Hollands fyrir um mánuði síðan. Sex manns úr áhöfn skipsins er enn saknað en 18 manns var bjargað uppúr sjónum, en þeir höfðu komist í björgunarbáta. Skipið rakst á annað minna flutningaskip sem ekki hlaut sömu örlög og bílaflutningaskipið, en það bar nafnið Baltic sea. Flytja átti bílana frá Zeebrugge í Belgíu til Kotka í Finnlandi, en slæmt veður var er slysið varð. Þar sem slysið varð er oftast nær mikil umferð skipa, en talið er að ástæður slyssins megi rekja til mannlegra mistaka.
Mest lesið Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent