Auris frumsýndur á morgun 4. janúar 2013 09:32 Breytt hönnunarstefna Toyota kemur skýrlega fram í nýjum AurisNý kynslóð Toyota Auris er fulltrúi nýrrar hönnunarstefnu Toyota og breytingarnar á bílnum leyna sér ekki enda er greinilega lögð áhersla á sportlegt og skemmtilegt útlit hans. Þá hefur verið kappkostað að gera innanrýmið bæði fallegt og notadrjúgt og vel til tekist. Ný kynslóð Toyota Auris verður kynnt hjá söluaðilum Toyota í Kauptúni í Garðabæ, Reykjanesbæ, á Selfossi og Akureyri á morgun laugardag, 5. janúar á bílasýningu á öllum stöðunum frá kl. 12 til 16. Nýir Auriseigendur geta valið á milli fjögurra véla og fengið bílinn með 1,33 lítra bensínvél, 1,6 l. bensínvél, Hybridútfærslu með 1.8 l. bensínvél eða 1.4 l. dísilvél. Nýr Auris kostar frá kr. 3.250.000 kr. en það er beinskiptur bensínbíll með 1,33 lítra vél. Sjálfskiptur bensínbíll með 1,6 lítra vél kostar 4.290.000 kr. og Auris Hybrid kostar 4.690.000 kr. Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent
Breytt hönnunarstefna Toyota kemur skýrlega fram í nýjum AurisNý kynslóð Toyota Auris er fulltrúi nýrrar hönnunarstefnu Toyota og breytingarnar á bílnum leyna sér ekki enda er greinilega lögð áhersla á sportlegt og skemmtilegt útlit hans. Þá hefur verið kappkostað að gera innanrýmið bæði fallegt og notadrjúgt og vel til tekist. Ný kynslóð Toyota Auris verður kynnt hjá söluaðilum Toyota í Kauptúni í Garðabæ, Reykjanesbæ, á Selfossi og Akureyri á morgun laugardag, 5. janúar á bílasýningu á öllum stöðunum frá kl. 12 til 16. Nýir Auriseigendur geta valið á milli fjögurra véla og fengið bílinn með 1,33 lítra bensínvél, 1,6 l. bensínvél, Hybridútfærslu með 1.8 l. bensínvél eða 1.4 l. dísilvél. Nýr Auris kostar frá kr. 3.250.000 kr. en það er beinskiptur bensínbíll með 1,33 lítra vél. Sjálfskiptur bensínbíll með 1,6 lítra vél kostar 4.290.000 kr. og Auris Hybrid kostar 4.690.000 kr.
Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent