Auris frumsýndur á morgun 4. janúar 2013 09:32 Breytt hönnunarstefna Toyota kemur skýrlega fram í nýjum AurisNý kynslóð Toyota Auris er fulltrúi nýrrar hönnunarstefnu Toyota og breytingarnar á bílnum leyna sér ekki enda er greinilega lögð áhersla á sportlegt og skemmtilegt útlit hans. Þá hefur verið kappkostað að gera innanrýmið bæði fallegt og notadrjúgt og vel til tekist. Ný kynslóð Toyota Auris verður kynnt hjá söluaðilum Toyota í Kauptúni í Garðabæ, Reykjanesbæ, á Selfossi og Akureyri á morgun laugardag, 5. janúar á bílasýningu á öllum stöðunum frá kl. 12 til 16. Nýir Auriseigendur geta valið á milli fjögurra véla og fengið bílinn með 1,33 lítra bensínvél, 1,6 l. bensínvél, Hybridútfærslu með 1.8 l. bensínvél eða 1.4 l. dísilvél. Nýr Auris kostar frá kr. 3.250.000 kr. en það er beinskiptur bensínbíll með 1,33 lítra vél. Sjálfskiptur bensínbíll með 1,6 lítra vél kostar 4.290.000 kr. og Auris Hybrid kostar 4.690.000 kr. Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent
Breytt hönnunarstefna Toyota kemur skýrlega fram í nýjum AurisNý kynslóð Toyota Auris er fulltrúi nýrrar hönnunarstefnu Toyota og breytingarnar á bílnum leyna sér ekki enda er greinilega lögð áhersla á sportlegt og skemmtilegt útlit hans. Þá hefur verið kappkostað að gera innanrýmið bæði fallegt og notadrjúgt og vel til tekist. Ný kynslóð Toyota Auris verður kynnt hjá söluaðilum Toyota í Kauptúni í Garðabæ, Reykjanesbæ, á Selfossi og Akureyri á morgun laugardag, 5. janúar á bílasýningu á öllum stöðunum frá kl. 12 til 16. Nýir Auriseigendur geta valið á milli fjögurra véla og fengið bílinn með 1,33 lítra bensínvél, 1,6 l. bensínvél, Hybridútfærslu með 1.8 l. bensínvél eða 1.4 l. dísilvél. Nýr Auris kostar frá kr. 3.250.000 kr. en það er beinskiptur bensínbíll með 1,33 lítra vél. Sjálfskiptur bensínbíll með 1,6 lítra vél kostar 4.290.000 kr. og Auris Hybrid kostar 4.690.000 kr.
Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent