Öruggustu bílarnir að mati Euro NCAP 25. janúar 2013 11:15 Öruggasti bíll sem völ er á, Volvo V40 Enginn bíll hefur hlotið hærri einkunn í öryggisprófunum og Volvo V40. Euro NCAP birti í vikunni lista yfir öruggustu bílana sem í boði eru í Evrópu í hverjum flokki. Sá bíll sem allra hæstu einkunn hlaut fyrir framúrskarandi öryggi var Volvo V40 og hefur enginn bíll hlotið eins háa einkunn og hann frá upphafi. Renault Clio reyndist öruggasti bíllinn í flokknum „Supermini". Í flokki minni fjölskyldubíla (Small MPV) stóðu Fiat 500L og Ford B-Max jafnir og hæstir á blaði. BMW 320d reyndist bestur meðal stærri fjölskyldubíla, Ford Kuga í flokki minni fjórhjóladrifsbíla og Hyundai Santa Fe í flokki stærri fjórhjóladrifsbíla. Ford Transit Custom reyndist bestur á meðal stærri fjölskyldubíla. Allir fengu þessir bíla 5 stjörnur í öryggisprófunum Euro NCAP. Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent
Enginn bíll hefur hlotið hærri einkunn í öryggisprófunum og Volvo V40. Euro NCAP birti í vikunni lista yfir öruggustu bílana sem í boði eru í Evrópu í hverjum flokki. Sá bíll sem allra hæstu einkunn hlaut fyrir framúrskarandi öryggi var Volvo V40 og hefur enginn bíll hlotið eins háa einkunn og hann frá upphafi. Renault Clio reyndist öruggasti bíllinn í flokknum „Supermini". Í flokki minni fjölskyldubíla (Small MPV) stóðu Fiat 500L og Ford B-Max jafnir og hæstir á blaði. BMW 320d reyndist bestur meðal stærri fjölskyldubíla, Ford Kuga í flokki minni fjórhjóladrifsbíla og Hyundai Santa Fe í flokki stærri fjórhjóladrifsbíla. Ford Transit Custom reyndist bestur á meðal stærri fjölskyldubíla. Allir fengu þessir bíla 5 stjörnur í öryggisprófunum Euro NCAP.
Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent