Þessir ná mestu úr vélunum 9. febrúar 2013 09:15 Ariel Atom með fjórfalt afl Citroën C3 á hvern lítra sprengirýmis. Æði misjafnt er hversu mörgum hestöflum bílaframleiðendur ná úr hverjum lítra sprengirýmis. Má til að mynda ná miklu afli úr háþrýstum vélum, eða með túrbínum og hverfablásurum, fleiri ventlum, öflugri beinni innspýtingu, góðu pústkerfi og svo mætti lengi telja. Top Gear blaðið tók saman hvaða fimm bílar sem kaupa má í dag skila mestu afli úr hverjum lítra sprengirýmis og hvaða fimm skila minnstu afli. Mestu afli skiluðu þessir fimm.Ariel Atom V8 – 166 hestöfl/lítraMacLaren 12C – 164 hestöfl/lítraNoble M600 – 146 hestöfl/lítraAudi TT RS – 145 hestöfl/lítraNissan GT-R – 144 hestöfl/lítra Þessi fimm skiluðu hinsvegar minnsta aflinu á hvern lítra sprengirýmis.Citroën C3 1,6 e-HDi – 44 hestöfl/lítraMini Hatch 1,6 – 46 hestöfl/lítraSkoda Fabia 1,6 TDI - 46 hestöfl/lítraFord Fiesta 1,25 – 48 hestöfl/lítraPeugeot 208 1,4 HDi – 48 hestöfl/lítra Mest lesið Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Innlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Innlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent
Ariel Atom með fjórfalt afl Citroën C3 á hvern lítra sprengirýmis. Æði misjafnt er hversu mörgum hestöflum bílaframleiðendur ná úr hverjum lítra sprengirýmis. Má til að mynda ná miklu afli úr háþrýstum vélum, eða með túrbínum og hverfablásurum, fleiri ventlum, öflugri beinni innspýtingu, góðu pústkerfi og svo mætti lengi telja. Top Gear blaðið tók saman hvaða fimm bílar sem kaupa má í dag skila mestu afli úr hverjum lítra sprengirýmis og hvaða fimm skila minnstu afli. Mestu afli skiluðu þessir fimm.Ariel Atom V8 – 166 hestöfl/lítraMacLaren 12C – 164 hestöfl/lítraNoble M600 – 146 hestöfl/lítraAudi TT RS – 145 hestöfl/lítraNissan GT-R – 144 hestöfl/lítra Þessi fimm skiluðu hinsvegar minnsta aflinu á hvern lítra sprengirýmis.Citroën C3 1,6 e-HDi – 44 hestöfl/lítraMini Hatch 1,6 – 46 hestöfl/lítraSkoda Fabia 1,6 TDI - 46 hestöfl/lítraFord Fiesta 1,25 – 48 hestöfl/lítraPeugeot 208 1,4 HDi – 48 hestöfl/lítra
Mest lesið Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Innlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Innlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent
Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Innlent
Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Innlent