Enn eitt bílamerki Volkswagen 7. febrúar 2013 16:45 Verða bílamerkin enn fleiri á næstunni? Stofnar nýtt ódýrt bílamerki eða kaupir Alfa Romeo. Stjórnarformaður Volkswagen bílasamstæðunnar, Ferdinand Piech, lét hafa eftir sér nýlega að Volkswagen myndi bæta við að minnsta kosti einu bílamerki á næstunni. Það væri hluti af þeirri áætlun að verða stærsta bílafyrirtæki heims árið 2018 eða fyrr. Volkswagen samstæðan samanstendur af 12 merkjum, þar af 8 merkjum sem framleiða fólksbíla. Þau eru Volkswagen, Audi, Skoda Seat, Porsche, Bentley, Lamborghini og Bugatti. Nýtt bílamerki gæti orðið glænýtt merki sem stæði fyrir mjög ódýra bíla og keppti við Dacia bílana sem Nissan á og Datsun merki Toyota. Nýtt bílamerki gæti einnig verið fólgið í kaupum Volkswagen á Alfa Romeo af Fiat. Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent Steinn reistur við með eins konar blöðrum Innlent Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Innlent Dúxinn fjarri góðu gamni Innlent Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Innlent Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent
Stofnar nýtt ódýrt bílamerki eða kaupir Alfa Romeo. Stjórnarformaður Volkswagen bílasamstæðunnar, Ferdinand Piech, lét hafa eftir sér nýlega að Volkswagen myndi bæta við að minnsta kosti einu bílamerki á næstunni. Það væri hluti af þeirri áætlun að verða stærsta bílafyrirtæki heims árið 2018 eða fyrr. Volkswagen samstæðan samanstendur af 12 merkjum, þar af 8 merkjum sem framleiða fólksbíla. Þau eru Volkswagen, Audi, Skoda Seat, Porsche, Bentley, Lamborghini og Bugatti. Nýtt bílamerki gæti orðið glænýtt merki sem stæði fyrir mjög ódýra bíla og keppti við Dacia bílana sem Nissan á og Datsun merki Toyota. Nýtt bílamerki gæti einnig verið fólgið í kaupum Volkswagen á Alfa Romeo af Fiat.
Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent Steinn reistur við með eins konar blöðrum Innlent Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Innlent Dúxinn fjarri góðu gamni Innlent Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Innlent Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent