Glamúr og glæsileiki á Eddunni Ellý Ármanns skrifar 17. febrúar 2013 12:00 Myndir/Daníel Rúnarsson Edduverðlaunin fóru fram við hátíðlega athöfn í Eldborgarsal Hörpu í gærkvöldi. Gestir voru prúðbúnir í sannkölluðu spariskapi eins og sjá má á myndunum sem Daníel Rúnarsson tók. Stöð 2 sýndi beint frá afhendingunni sem þótti heppnast einstaklega vel.Djúpið sópaði að sér verðlaunum sem besta kvikmyndin, þá fékk Baltasar Kormákur verðlaun fyrir leikstjórnina og leikarinn Ólafur Darri Ólafsson var verðlaunaður fyrir leik sinn í aðalhlutverki myndarinnar.María Birta Bjarnadóttir þótti skara fram úr í hlutverki sínu í kvikmyndinni Svartur á leik og hlaut hún verðlaun sem leikkona í aukahlutverki. Hið sama hjá segja um Damon Younger sem einnig fór með hlutverk í Svartur á leik og hlaut verðlaun sem leikari í aukahlutverki.Hrafnhildur fór fögrum orðum um Ragnhildi Steinunni sem hafði veg og vanda að gerð myndarinnar. "Hún er algjör snillingur," sagði Hrafnhildur og bætti því við að með gerð myndarinnar hafi hún verið að sanna sig sem samfélagsrýnir. Það sé ekki lítið verk að gera mynd eins og þessa.Kvikmyndin Hrafnhildur var valin besta heimildamyndin. Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir sjónvarpskona var að vonum lukkuleg með verðlaunin.Strákarnir í Hraðfréttum notuðu tækifærið og gáfu forsetanum ostakörfu og prentara.Ólafur Ragnar Grímsson og Hermann Gunnarsson.Baltasar þakkaði öllum þeim sem fóru með honum í sjóinn á meðan tökum stóð. Þá þakkaði Baltasar Vestmannaeyingum sérstaklega fyrir gestrisni og dugnað. Menning Skroll-Lífið Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Edduverðlaunin fóru fram við hátíðlega athöfn í Eldborgarsal Hörpu í gærkvöldi. Gestir voru prúðbúnir í sannkölluðu spariskapi eins og sjá má á myndunum sem Daníel Rúnarsson tók. Stöð 2 sýndi beint frá afhendingunni sem þótti heppnast einstaklega vel.Djúpið sópaði að sér verðlaunum sem besta kvikmyndin, þá fékk Baltasar Kormákur verðlaun fyrir leikstjórnina og leikarinn Ólafur Darri Ólafsson var verðlaunaður fyrir leik sinn í aðalhlutverki myndarinnar.María Birta Bjarnadóttir þótti skara fram úr í hlutverki sínu í kvikmyndinni Svartur á leik og hlaut hún verðlaun sem leikkona í aukahlutverki. Hið sama hjá segja um Damon Younger sem einnig fór með hlutverk í Svartur á leik og hlaut verðlaun sem leikari í aukahlutverki.Hrafnhildur fór fögrum orðum um Ragnhildi Steinunni sem hafði veg og vanda að gerð myndarinnar. "Hún er algjör snillingur," sagði Hrafnhildur og bætti því við að með gerð myndarinnar hafi hún verið að sanna sig sem samfélagsrýnir. Það sé ekki lítið verk að gera mynd eins og þessa.Kvikmyndin Hrafnhildur var valin besta heimildamyndin. Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir sjónvarpskona var að vonum lukkuleg með verðlaunin.Strákarnir í Hraðfréttum notuðu tækifærið og gáfu forsetanum ostakörfu og prentara.Ólafur Ragnar Grímsson og Hermann Gunnarsson.Baltasar þakkaði öllum þeim sem fóru með honum í sjóinn á meðan tökum stóð. Þá þakkaði Baltasar Vestmannaeyingum sérstaklega fyrir gestrisni og dugnað.
Menning Skroll-Lífið Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira