Jeppasýning Toyota dró að 4.500 manns 25. febrúar 2013 12:45 Fullur salur af jeppááhugafólki Aldrei verið fleiri á þessari árlegu sýningu. Jeppaáhugamenn streymdu í Kauptúnið í Garðabæ á laugardaginn til að skoða árlega jeppasýningu Toyota. Aðsókn var góð eins og reyndar alltaf á þessum sýningum en nú var met slegið, um 4500 manns komu og skoðuðu Land Cruiser og Hilux jeppa bæði nýja og breytta. Á síðustu árum hafa um 3.000 manns komið á sýninguna, en teljari sýndi að 50% fleiri komu nú. Nýir bílar fylltu sýningarsalinn í Kauptúni og fjöldi samstarfsaðila sýndi einnig vörur sínar. Vilborg Arna Gissurardóttir, pólfari kom og sýndi búnaðinn sem hún notaði í ferð sinni á Suðurpólinn og spjallaði við gesti. Á útisvæði mátti sjá fjölda breytta bíla sem Toyotaeigendur lánuðu á sýninguna.Vilborg Suðurpólfari spjallar við gesti sýningarinnar Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent Steinn reistur við með eins konar blöðrum Innlent „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Innlent Dúxinn fjarri góðu gamni Innlent Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Innlent
Aldrei verið fleiri á þessari árlegu sýningu. Jeppaáhugamenn streymdu í Kauptúnið í Garðabæ á laugardaginn til að skoða árlega jeppasýningu Toyota. Aðsókn var góð eins og reyndar alltaf á þessum sýningum en nú var met slegið, um 4500 manns komu og skoðuðu Land Cruiser og Hilux jeppa bæði nýja og breytta. Á síðustu árum hafa um 3.000 manns komið á sýninguna, en teljari sýndi að 50% fleiri komu nú. Nýir bílar fylltu sýningarsalinn í Kauptúni og fjöldi samstarfsaðila sýndi einnig vörur sínar. Vilborg Arna Gissurardóttir, pólfari kom og sýndi búnaðinn sem hún notaði í ferð sinni á Suðurpólinn og spjallaði við gesti. Á útisvæði mátti sjá fjölda breytta bíla sem Toyotaeigendur lánuðu á sýninguna.Vilborg Suðurpólfari spjallar við gesti sýningarinnar
Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent Steinn reistur við með eins konar blöðrum Innlent „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Innlent Dúxinn fjarri góðu gamni Innlent Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Innlent