Brimborg sýnir Volvo V40 R-Design Finnur Thorlacius skrifar 7. mars 2013 14:45 Volvo V40 lenti í þriðja sæti í kjöri bíls ársins í Evrópu. Fyrsti Volvo V40 R-Design bíllinn er kominn til landsins og er nú til sýnis í Volvo salnum í Brimborg. Þar fer sérstök sport útgáfa bílsins sem er hlaðin búnaði. Bíllinn er með breyttan framstuðara, 17" IXION álfelgur, sportfjöðrun ásamt sérstökum vindkljúf neðan á afturstuðara með tvöföldum púststútum. Bíllinn er með sportlega innréttingu, Nubuck sportsæti, leðurklætt stýri með álrönd og R-Design merki, TFT stafrænt mælaborð, álpedalar, gírstöng með upplýstum 3D stöfum, LED dagljós og LED stefnuljós á hliðarspeglum ásamt R-Design stjórnborði. Sýningarbíllinn er á 18 tommu álfelgum, R-Design sport leðuráklæði á sætum með innsaumuðu R-DESIGN lógói, sólþaki, High Performance hljómtækjum og dökkum afturrúðum. Mest lesið Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Erlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent
Volvo V40 lenti í þriðja sæti í kjöri bíls ársins í Evrópu. Fyrsti Volvo V40 R-Design bíllinn er kominn til landsins og er nú til sýnis í Volvo salnum í Brimborg. Þar fer sérstök sport útgáfa bílsins sem er hlaðin búnaði. Bíllinn er með breyttan framstuðara, 17" IXION álfelgur, sportfjöðrun ásamt sérstökum vindkljúf neðan á afturstuðara með tvöföldum púststútum. Bíllinn er með sportlega innréttingu, Nubuck sportsæti, leðurklætt stýri með álrönd og R-Design merki, TFT stafrænt mælaborð, álpedalar, gírstöng með upplýstum 3D stöfum, LED dagljós og LED stefnuljós á hliðarspeglum ásamt R-Design stjórnborði. Sýningarbíllinn er á 18 tommu álfelgum, R-Design sport leðuráklæði á sætum með innsaumuðu R-DESIGN lógói, sólþaki, High Performance hljómtækjum og dökkum afturrúðum.
Mest lesið Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Erlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent