Alfa Romeo 8C Superleggera Finnur Thorlacius skrifar 7. mars 2013 11:30 Tekur starfsmenn Superleggera 4.000 vinnustundir að smíða hvern bíl. Einn af fallegri bílum sem nú er sýndur á bílasýningunni í Genf er þessi sérstaka útgáfa af Alfa Romeo 8C sem breytt hefur verið af Superleggera. Hann hefur sterka skírskotun til 1952 árgerðarinnar af Alfa Romeo C52 Disco Volante sem alla tíð hefur þótt gullfallegur bíll. Nýi bíllinn er með 444 hestafla 4,7 lítra V8 vél og yfirbygging bílsins er að mestu úr áli og koltrefjum. Fyrir vikið er hann snöggur upp og nær hundraðinu á 4,2 sekúndum og hámarkshraðinn er 291 km/klst. Bíllinn er afturhjóladrifinn og með glerþaki. Mikið er lagt í smíði bílsins hjá Superleggera og tekur smíði hvers bíls 4.000 vinnustundir. Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent Steinn reistur við með eins konar blöðrum Innlent Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Innlent Dúxinn fjarri góðu gamni Innlent Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Innlent Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð Innlent
Tekur starfsmenn Superleggera 4.000 vinnustundir að smíða hvern bíl. Einn af fallegri bílum sem nú er sýndur á bílasýningunni í Genf er þessi sérstaka útgáfa af Alfa Romeo 8C sem breytt hefur verið af Superleggera. Hann hefur sterka skírskotun til 1952 árgerðarinnar af Alfa Romeo C52 Disco Volante sem alla tíð hefur þótt gullfallegur bíll. Nýi bíllinn er með 444 hestafla 4,7 lítra V8 vél og yfirbygging bílsins er að mestu úr áli og koltrefjum. Fyrir vikið er hann snöggur upp og nær hundraðinu á 4,2 sekúndum og hámarkshraðinn er 291 km/klst. Bíllinn er afturhjóladrifinn og með glerþaki. Mikið er lagt í smíði bílsins hjá Superleggera og tekur smíði hvers bíls 4.000 vinnustundir.
Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent Steinn reistur við með eins konar blöðrum Innlent Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Innlent Dúxinn fjarri góðu gamni Innlent Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Innlent Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð Innlent