Fallegasti bíltúr í heimi? 3. mars 2013 00:01 Landslagið ætti ekki að drepa neinn úr leiðindum Farið er yfir 15 fjallaskörð í ölpunum og endað í Monte Carlo. Route des Grandes Alpes er árleg ferð eigenda þýskra sportbíla sem verður farin þetta árið frá 31. ágúst til 4. september. Leiðin liggur frá hinu fagra franska stöðuvatni Annecy, ekki fjarri ölpunum, gegnum staði eins og Val d´Isére og Briancon alla leið til Monte Carlo á frönsku Rívíerunni. Ekin er 700 km vegalengd á þremur dögum. Á leiðinni er farið yfir ein 15 fjallaskörð í Ölpunum sem liggja hátt yfir sjávarmáli. Fjöldi þátttakenda er takmarkaður við aðeins 15 bíla, svo samkeppnin um sætin er hörð, en örugglega þess virði. Aðrir geta náttúrulega farið sömu leið á öðrum tíma á eigin vegum og notið eins og hinir. Skipulagða ferðin kostar aðeins 2.450 Evrur, eða 400.000 krónur og innfelur fjögurra nátta gistingu á lúxuhótelum, kvöldmat og kokteila öll kvöldin!Ökuleiðin sést hérSkilyrði er að vera á þýskum sportbíl Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent Steinn reistur við með eins konar blöðrum Innlent „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Innlent Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Dúxinn fjarri góðu gamni Innlent Rigning í kortunum Veður
Farið er yfir 15 fjallaskörð í ölpunum og endað í Monte Carlo. Route des Grandes Alpes er árleg ferð eigenda þýskra sportbíla sem verður farin þetta árið frá 31. ágúst til 4. september. Leiðin liggur frá hinu fagra franska stöðuvatni Annecy, ekki fjarri ölpunum, gegnum staði eins og Val d´Isére og Briancon alla leið til Monte Carlo á frönsku Rívíerunni. Ekin er 700 km vegalengd á þremur dögum. Á leiðinni er farið yfir ein 15 fjallaskörð í Ölpunum sem liggja hátt yfir sjávarmáli. Fjöldi þátttakenda er takmarkaður við aðeins 15 bíla, svo samkeppnin um sætin er hörð, en örugglega þess virði. Aðrir geta náttúrulega farið sömu leið á öðrum tíma á eigin vegum og notið eins og hinir. Skipulagða ferðin kostar aðeins 2.450 Evrur, eða 400.000 krónur og innfelur fjögurra nátta gistingu á lúxuhótelum, kvöldmat og kokteila öll kvöldin!Ökuleiðin sést hérSkilyrði er að vera á þýskum sportbíl
Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent Steinn reistur við með eins konar blöðrum Innlent „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Innlent Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Dúxinn fjarri góðu gamni Innlent Rigning í kortunum Veður