Solla besti hráfæðiskokkur heims annað árið í röð Ellý Ármanns skrifar 2. mars 2013 10:45 Hráfæðiskokkurinn Sólveig Eiríksdóttir, eða Solla eins og hún er kölluð, fór með sigur af hólmi í keppni hráfæðismatreiðslumanna annað árið í röð. Solla, sem var tilnefnd í tveimur flokkum, "BEST of RAW Gourmet Chef" og líka í "Best RAW Simple Chef" sigraði báða flokkana. Valið fór fram á netinu."TAKK ♥ TAKK ♥ TAKK allir fyrir stuðninginn!!! Þið eruð FRÁBÆR ♥ Ég vann annað árið í röð BEST of RAW i báðum flokkum*•.¸¸☼ Úhhh jéhhh ♥" skrifaði Solla á Facebooksíðuna sína þar sem hún þakkar fyrir alla hamingjuóskirnar sem vinir hennar hafa sent henni á síðunni.Gló.isSolla og Elli maðurinn hennar en saman reka þau Gló. Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Leikjavísir Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Hráfæðiskokkurinn Sólveig Eiríksdóttir, eða Solla eins og hún er kölluð, fór með sigur af hólmi í keppni hráfæðismatreiðslumanna annað árið í röð. Solla, sem var tilnefnd í tveimur flokkum, "BEST of RAW Gourmet Chef" og líka í "Best RAW Simple Chef" sigraði báða flokkana. Valið fór fram á netinu."TAKK ♥ TAKK ♥ TAKK allir fyrir stuðninginn!!! Þið eruð FRÁBÆR ♥ Ég vann annað árið í röð BEST of RAW i báðum flokkum*•.¸¸☼ Úhhh jéhhh ♥" skrifaði Solla á Facebooksíðuna sína þar sem hún þakkar fyrir alla hamingjuóskirnar sem vinir hennar hafa sent henni á síðunni.Gló.isSolla og Elli maðurinn hennar en saman reka þau Gló.
Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Leikjavísir Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira