Lækkar bensín í sumar? Finnur Thorlacius skrifar 14. apríl 2013 13:45 Er eldsneytisverð á niðurleið? Einnig spáð lækkun milli sumranna 2013 og 2014. Það væru góðar fréttir ef sannar reynast, en vestur í Bandaríkjunum er því spáð að bensínverð lækki niður fyrir verðið síðasta sumar. Það sem meira er, þar er einnig spáð að verðið verði enn lægra sumarið 2014. Þessar áætlanir gera ráð fyrir að gallonið muni kosta 3,44 dollara í sumar, eða 108 krónur á hvern líter. Það verður að líkindum ekki verðið hérlendis í sumar enda skattar á eldsneyti margfaldir hér miðað við vestra en tilhneigingin er samt að eldsneyti lækki jafnfætis um heim allan. Spár um lækkun milli sumranna 2013 og 2014 hljóða uppá 3% og væri það vel þegið, eða enn meiri lækkun! Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent
Einnig spáð lækkun milli sumranna 2013 og 2014. Það væru góðar fréttir ef sannar reynast, en vestur í Bandaríkjunum er því spáð að bensínverð lækki niður fyrir verðið síðasta sumar. Það sem meira er, þar er einnig spáð að verðið verði enn lægra sumarið 2014. Þessar áætlanir gera ráð fyrir að gallonið muni kosta 3,44 dollara í sumar, eða 108 krónur á hvern líter. Það verður að líkindum ekki verðið hérlendis í sumar enda skattar á eldsneyti margfaldir hér miðað við vestra en tilhneigingin er samt að eldsneyti lækki jafnfætis um heim allan. Spár um lækkun milli sumranna 2013 og 2014 hljóða uppá 3% og væri það vel þegið, eða enn meiri lækkun!
Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent