Sharapova andlit Porsche Finnur Thorlacius skrifar 24. apríl 2013 10:15 Tennisdrottningin mun kynna bíla Porsche um allan heim næstu þrjú árin. Rússneska tennisdrottningin Maria Sharapova hefur nú gengið til liðs við þýska lúxusbílaframleiðandann Porsche og mun næstu þrjú árin kynna bíla Porsche um allan heim. Sharapova er ekki óreynd í þeim bransanum því hún skrifaði undir samskonar þriggja ára samnig við Land Rover árið 2006. Porsche mönnum finnst Maria Sharapova afskaplega viðeigandi manneskja til að tengja við bíla sína, en hún er sigursæl eins og bílar Porsche, kraftmikil og hefur á sér mjög eðlan blæ og fegurð. Allt passar það mjög vel við bíla Porsche, auk þess sem hún er jafn kunn að góðu um víðan völl líkt og Porsche. Sumum kemur þessi tenging reyndar á óvart en Porsche hefur hingað til frekar tengt sig við hitt kynið og þess afls sem karllíkaminn á sameiginlegt Porsche bílum. Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent
Tennisdrottningin mun kynna bíla Porsche um allan heim næstu þrjú árin. Rússneska tennisdrottningin Maria Sharapova hefur nú gengið til liðs við þýska lúxusbílaframleiðandann Porsche og mun næstu þrjú árin kynna bíla Porsche um allan heim. Sharapova er ekki óreynd í þeim bransanum því hún skrifaði undir samskonar þriggja ára samnig við Land Rover árið 2006. Porsche mönnum finnst Maria Sharapova afskaplega viðeigandi manneskja til að tengja við bíla sína, en hún er sigursæl eins og bílar Porsche, kraftmikil og hefur á sér mjög eðlan blæ og fegurð. Allt passar það mjög vel við bíla Porsche, auk þess sem hún er jafn kunn að góðu um víðan völl líkt og Porsche. Sumum kemur þessi tenging reyndar á óvart en Porsche hefur hingað til frekar tengt sig við hitt kynið og þess afls sem karllíkaminn á sameiginlegt Porsche bílum.
Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent