Chevrolet Cruze dísil fer 1.450 km á tanknum Finnur Thorlacius skrifar 16. maí 2013 08:45 Árgerð 2014 af Chevrolet Cruze lofar góðu fyrir þá sem leyðist að fara oft á eldsneytisstöðvar og tæma veskið reglulega við að fylla á bílinn. Í prófunum á bílnum fór hann heila 1.450 kílómetra á hverjum tanki. Cruze bíllinn er ekki Hybrid bíll eins og þessar góðu tölur gefa til kynna og Chevrolet segir að hann eyði minnsta eldsneyti allra bíla sem ekki búa að Hybrid tækni. Bíllinn er á lágviðnámsdekkjum, með 6 gíra sjálfskiptingu og hann veitir ökumanni upplýsingar um loftþrýsting í dekkjum svo spara megi nú sem mest af eldsneyti. Í ökuferðinum voru reyndar ekki brotin nein hraðatakmörk, en þegar bíllinn var prófaður með örlítið frísklegri akstri náði hann samt 1.300 kílómetrum á hverjum tanki. Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent
Árgerð 2014 af Chevrolet Cruze lofar góðu fyrir þá sem leyðist að fara oft á eldsneytisstöðvar og tæma veskið reglulega við að fylla á bílinn. Í prófunum á bílnum fór hann heila 1.450 kílómetra á hverjum tanki. Cruze bíllinn er ekki Hybrid bíll eins og þessar góðu tölur gefa til kynna og Chevrolet segir að hann eyði minnsta eldsneyti allra bíla sem ekki búa að Hybrid tækni. Bíllinn er á lágviðnámsdekkjum, með 6 gíra sjálfskiptingu og hann veitir ökumanni upplýsingar um loftþrýsting í dekkjum svo spara megi nú sem mest af eldsneyti. Í ökuferðinum voru reyndar ekki brotin nein hraðatakmörk, en þegar bíllinn var prófaður með örlítið frísklegri akstri náði hann samt 1.300 kílómetrum á hverjum tanki.
Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent