Árás skallaarna Finnur Thorlacius skrifar 15. maí 2013 13:15 Það er greinilega ekki sniðugt að skilja eftir fullan pall af fiskflökum á pallbílnum sínum í bænum með skondna nafninu, Unalaska á Álúteyjum. Eyjarnar þær tilheyra Alaska og þar er greinilega nóg af skallaörnum sem finnst fiskur góður. Þeir flykktust að kræsingunum eins og sést í myndskeiðinu hér að ofan og hvorki eigandi bílsins né nærliggjandi bíla þorðu að koma nálægt þessari óvæntu áras því skallaernir eru engin lömb að leika sér við. Kalla varð til lögreglu til að bægja frá fuglaskaranum. Hann lærir vonandi á þessu fiskimaðurinn á pallbílnum og passar feng sinn betur, sem tapaðist að nokkru þennan daginn. Mest lesið Frestar fimmtíu prósenta tollum á Evrópusambandið Erlent Bara einn sagt af sér og það sé Úlfar Innlent „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Innlent Ferðamenn hljóti að gera grín að Íslendingum Innlent „Mál að linni“ Innlent Þjóni engum tilgangi að slíta sambandi við Ísrael Innlent „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Erlent 40 ár frá Íslandsgöngu Reynis Péturs – Kristján Atli gengur í sumar Innlent Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent
Það er greinilega ekki sniðugt að skilja eftir fullan pall af fiskflökum á pallbílnum sínum í bænum með skondna nafninu, Unalaska á Álúteyjum. Eyjarnar þær tilheyra Alaska og þar er greinilega nóg af skallaörnum sem finnst fiskur góður. Þeir flykktust að kræsingunum eins og sést í myndskeiðinu hér að ofan og hvorki eigandi bílsins né nærliggjandi bíla þorðu að koma nálægt þessari óvæntu áras því skallaernir eru engin lömb að leika sér við. Kalla varð til lögreglu til að bægja frá fuglaskaranum. Hann lærir vonandi á þessu fiskimaðurinn á pallbílnum og passar feng sinn betur, sem tapaðist að nokkru þennan daginn.
Mest lesið Frestar fimmtíu prósenta tollum á Evrópusambandið Erlent Bara einn sagt af sér og það sé Úlfar Innlent „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Innlent Ferðamenn hljóti að gera grín að Íslendingum Innlent „Mál að linni“ Innlent Þjóni engum tilgangi að slíta sambandi við Ísrael Innlent „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Erlent 40 ár frá Íslandsgöngu Reynis Péturs – Kristján Atli gengur í sumar Innlent Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent