Ólöglegt að aka of hægt á vinstri akrein í Flórída Finnur Thorlacius skrifar 12. maí 2013 08:45 Vonandi fækkar svona háttarlagi með nýju lögunum í Flórída Nýframlagt lagafrumvarp í Flórída í Bandaríkjunum gerir það ólöglegt að aka meira en 10 mílur undir hámarkshraða á vinstri akrein. Geta þeir sem staðnir eru að því átt von á 60 dollara sekt fyrir vikið. Lög þessi eiga að greiða fyrir eðlilegri umferð og stöðva það háttalag sumra að aka svo hægt að aðrir ökumenn þurfa að fara framúr þeim hægra megin eða hreinlega komast ekki framúr. Með því aukist öryggi í umferðinni og skeytingarleysi sumra ökumanna verði minnkað. Ekki er enn búið að samþykkja þessi lög en búist er við því að svo verði. Yrði Flórída fyrsta fylki Bandaríkjanna til að lögleiða slík lög og ekki er vitað til að þau gildi í neinu öðru landi heldur. Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent
Nýframlagt lagafrumvarp í Flórída í Bandaríkjunum gerir það ólöglegt að aka meira en 10 mílur undir hámarkshraða á vinstri akrein. Geta þeir sem staðnir eru að því átt von á 60 dollara sekt fyrir vikið. Lög þessi eiga að greiða fyrir eðlilegri umferð og stöðva það háttalag sumra að aka svo hægt að aðrir ökumenn þurfa að fara framúr þeim hægra megin eða hreinlega komast ekki framúr. Með því aukist öryggi í umferðinni og skeytingarleysi sumra ökumanna verði minnkað. Ekki er enn búið að samþykkja þessi lög en búist er við því að svo verði. Yrði Flórída fyrsta fylki Bandaríkjanna til að lögleiða slík lög og ekki er vitað til að þau gildi í neinu öðru landi heldur.
Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent