Impreza undir 8 mínútum á Nürburgring 11. maí 2013 08:45 Árið 2010 fór rallökumaðurinn Tommi Makinen Nürburgring ökubrautina frægu á 7 mínútum og 55 sekúndum á Subaru Impreza bíl og setti með því besta tíma nokkurrar Imprezu á brautinni. Fyrir fáeinum vikum síðan freistuðu nokkrir ungir Bretar þess að bæta tíma Makinen á talsvert breyttri 508 hestafla Imprezu og viti menn, það tókst og fóru þeir brautina á 7 mínútum og 53 sekúndum. Í meðfylgjandi myndskeiði skýrir einn þessara ungu Breta hvernig þeir breyttu bílnum ásamt svipmyndum af brautarakstrinum. Mest lesið „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Kviknaði í bíl á miðjum vegi Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Innlent „Mál að linni“ Innlent Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Innlent
Árið 2010 fór rallökumaðurinn Tommi Makinen Nürburgring ökubrautina frægu á 7 mínútum og 55 sekúndum á Subaru Impreza bíl og setti með því besta tíma nokkurrar Imprezu á brautinni. Fyrir fáeinum vikum síðan freistuðu nokkrir ungir Bretar þess að bæta tíma Makinen á talsvert breyttri 508 hestafla Imprezu og viti menn, það tókst og fóru þeir brautina á 7 mínútum og 53 sekúndum. Í meðfylgjandi myndskeiði skýrir einn þessara ungu Breta hvernig þeir breyttu bílnum ásamt svipmyndum af brautarakstrinum.
Mest lesið „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Kviknaði í bíl á miðjum vegi Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Innlent „Mál að linni“ Innlent Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Innlent