Leitað að leikstjóra næstu James Bond-myndar Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 29. maí 2013 16:22 Sam Mendes (t.v.) og Daniel Craig við tökur Skyfall. Kvikmyndin Skyfall sló í gegn á síðasta ári og leita Sony og Eon, framleiðslufyrirtæki kvikmyndanna um James Bond, að leikstjóra næstu myndar um hetjuna. Variety greinir frá. Ekkert hefur enn verið ákveðið, en nöfn sem nefnd hafa verið eru Nicolas Winding Refn (Drive), Ang Lee (Life of Pi), Tom Hooper (The King's Speech) og Shane Black (Iron Man 3). Heimildarmenn Variety segja töluverðan tíma geta liðið þar til ákvörðun verður tekin, en samningur leikarans Daniels Craig felur í sér tvær myndir til viðbótar. Hann er þó til skoðunar og eru leiddar líkur að því að mögulega muni stjarnan hafa eitthvað að segja um leikstjóravalið. Þá hefur Svarthöfði eftir Deadline að enn sé reynt að fá leikstjórann Sam Mendes til að endurtaka leikinn, en hann leikstýrði Skyfall og voru framleiðendur seríunnar himinlifandi með árangurinn. Handritshöfundur Skyfall, John Logan, hefur samþykkt að skrifa handritið, en fyrirhugað er að frumsýna næstu mynd árið 2016. Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Kvikmyndin Skyfall sló í gegn á síðasta ári og leita Sony og Eon, framleiðslufyrirtæki kvikmyndanna um James Bond, að leikstjóra næstu myndar um hetjuna. Variety greinir frá. Ekkert hefur enn verið ákveðið, en nöfn sem nefnd hafa verið eru Nicolas Winding Refn (Drive), Ang Lee (Life of Pi), Tom Hooper (The King's Speech) og Shane Black (Iron Man 3). Heimildarmenn Variety segja töluverðan tíma geta liðið þar til ákvörðun verður tekin, en samningur leikarans Daniels Craig felur í sér tvær myndir til viðbótar. Hann er þó til skoðunar og eru leiddar líkur að því að mögulega muni stjarnan hafa eitthvað að segja um leikstjóravalið. Þá hefur Svarthöfði eftir Deadline að enn sé reynt að fá leikstjórann Sam Mendes til að endurtaka leikinn, en hann leikstýrði Skyfall og voru framleiðendur seríunnar himinlifandi með árangurinn. Handritshöfundur Skyfall, John Logan, hefur samþykkt að skrifa handritið, en fyrirhugað er að frumsýna næstu mynd árið 2016.
Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein