Audi quattro sýning á Akureyri Finnur Thorlacius skrifar 31. maí 2013 08:45 Norðlendingum gefst færi á að berja myndarlegustu fjórhjóladrifnu bíla Audi augum á laugardaginn kemur, um sjómannadagshelgina. Miðað við snjóþunga vetrarins er það ef til vill mjög viðeigandi. Höldur á Akureyri mun sýna bílana en Höldur hefur veg og vanda af sölu og þjónustu Audi bíla á norðurlandi. Sýndir verða Audi A6 Allroad, A4 Allroad, A7 quattro, Q3 quattro og Q5 quattro. Fara þar jeppi, tveir jepplingar og tveir upphækkaðir fólksbílar, en allir eiga það sameiginlegt að vera með fullkomið fjórhjóladrif Audi sem prýtt hefur bíla Audi frá 1980. Audi ruddi þá braut að bjóða fjórhjóladrif í fólksbíla, sem margir aðrir bílaframleiðendur hafa síðan tekið upp. Opið verður milli 12 og 16 og verður gestum boðið uppá veitingar hjá Höldi. Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent
Norðlendingum gefst færi á að berja myndarlegustu fjórhjóladrifnu bíla Audi augum á laugardaginn kemur, um sjómannadagshelgina. Miðað við snjóþunga vetrarins er það ef til vill mjög viðeigandi. Höldur á Akureyri mun sýna bílana en Höldur hefur veg og vanda af sölu og þjónustu Audi bíla á norðurlandi. Sýndir verða Audi A6 Allroad, A4 Allroad, A7 quattro, Q3 quattro og Q5 quattro. Fara þar jeppi, tveir jepplingar og tveir upphækkaðir fólksbílar, en allir eiga það sameiginlegt að vera með fullkomið fjórhjóladrif Audi sem prýtt hefur bíla Audi frá 1980. Audi ruddi þá braut að bjóða fjórhjóladrif í fólksbíla, sem margir aðrir bílaframleiðendur hafa síðan tekið upp. Opið verður milli 12 og 16 og verður gestum boðið uppá veitingar hjá Höldi.
Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent