VelociRaptor- jeppi fyrir kröfuharða 23. maí 2013 08:45 Ford Raptor er feykiöflugur jeppi sem Ford sérsmíðar fyrir þá sem vilja meira afl og meiri getu en Ford F-150 pallbíllinn býður uppá. Fyrir suma er það þó ekki nóg og þeir geta fest kaup í einum svona VelociRaptor sem smíðaður er af breytingafyrirtækinu Hennessey. Hann er með 600 hestafla vél sem ætti að duga flestum við að skutla krökkunum í skólann og ef til vill meira. Þessi bíll er í raun Ford Raptor sem Hennessey hefur örlítið farið um höndum, en stærsta breytingin er ef til vill yfirbyggingin yfir pallinn. Fyrir vikið er þessi bíll nauðalíkur Ford Excursion, bara með svolítið stærri brettakanta. Innrétting bílsins er talsvert breytt og bætt, hann er með Brembo bremsur og bæði felgur og dekk eru ný. Vélin er 6,2 lítra og hefur nú fengið tvær túrbínur. Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent
Ford Raptor er feykiöflugur jeppi sem Ford sérsmíðar fyrir þá sem vilja meira afl og meiri getu en Ford F-150 pallbíllinn býður uppá. Fyrir suma er það þó ekki nóg og þeir geta fest kaup í einum svona VelociRaptor sem smíðaður er af breytingafyrirtækinu Hennessey. Hann er með 600 hestafla vél sem ætti að duga flestum við að skutla krökkunum í skólann og ef til vill meira. Þessi bíll er í raun Ford Raptor sem Hennessey hefur örlítið farið um höndum, en stærsta breytingin er ef til vill yfirbyggingin yfir pallinn. Fyrir vikið er þessi bíll nauðalíkur Ford Excursion, bara með svolítið stærri brettakanta. Innrétting bílsins er talsvert breytt og bætt, hann er með Brembo bremsur og bæði felgur og dekk eru ný. Vélin er 6,2 lítra og hefur nú fengið tvær túrbínur.
Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent