Þrír 500 hestafla Defender jeppar í Gumball Finnur Thorlacius skrifar 21. maí 2013 11:30 Ekki eru allir þátttökubílar í Gumball 3000 keppninni, sem hófst á sunnudaginn í Kaupmannahöfn, sportbílar. Breytingafyrirtækið Twisted er til að mynda með eina 3 Land Rover Defender 110 jeppa í henni. Þeir eru þó engir venjuleg landbúnaðartæki, eins og sjá má stundum á götum borgarinnar. Defender bílarnir eru mikið breyttir bílar með 500 hestafla vélar sem kreist hafa verið út úr LS3 vél. Bílarnir eiga mikið ferðalag fyrir höndum, en fyrst var ekið frá Hull að ferju við Ermasundið, 250 km leið. Þá tók við 825 km akstur til kaupmannahafnar, þar sem Gumball 3000 keppnin byrjaði. Þar tekur við 4.800 km akstur sem endar í Mónakó. Það er ekki bara vélar Defender bílanna sem hafa fengið væna yfirhalningu, en þeir eru með gerbreyttri fjöðrun og farþegar sitja í Recaro stólum. Örlítið breytt landslag undir vélarhlífinni en í venjulegum defender Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Erlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Innlent Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Innlent Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Innlent
Ekki eru allir þátttökubílar í Gumball 3000 keppninni, sem hófst á sunnudaginn í Kaupmannahöfn, sportbílar. Breytingafyrirtækið Twisted er til að mynda með eina 3 Land Rover Defender 110 jeppa í henni. Þeir eru þó engir venjuleg landbúnaðartæki, eins og sjá má stundum á götum borgarinnar. Defender bílarnir eru mikið breyttir bílar með 500 hestafla vélar sem kreist hafa verið út úr LS3 vél. Bílarnir eiga mikið ferðalag fyrir höndum, en fyrst var ekið frá Hull að ferju við Ermasundið, 250 km leið. Þá tók við 825 km akstur til kaupmannahafnar, þar sem Gumball 3000 keppnin byrjaði. Þar tekur við 4.800 km akstur sem endar í Mónakó. Það er ekki bara vélar Defender bílanna sem hafa fengið væna yfirhalningu, en þeir eru með gerbreyttri fjöðrun og farþegar sitja í Recaro stólum. Örlítið breytt landslag undir vélarhlífinni en í venjulegum defender
Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Erlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Innlent Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Innlent Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Innlent