Vilja styttri sýnishorn Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 30. maí 2013 14:09 Stikla myndarinnar Man of Steel þótti í lengra lagi, en hún var rétt rúmar þrjár mínútur. Samtök kvikmyndahúsa í Bandaríkjunum þrýsta nú á kvikmyndaverin að stytta kynningarstiklur sínar, sem sýndar eru á undan kvikmyndum í bíó. Segja samtökin að mikið sé kvartað undan lengd sýnishornanna og að þau gefi of mikið upp varðandi framvindu sögunnar. Sýnishorn kvikmynda eru tveggja og hálfrar mínútu löng að meðaltali, og vonast samtökin til þess að hægt verði að takmarka lengd þeirra við tvær mínútur. Ónafngreindur yfirmaður kvikmyndavers í Hollywood sagði í samtali við The Hollywood Reporter að stiklurnar séu tvær og hálf mínúta af góðri ástæðu. Það sé sá tími sem þurfi til að koma skilaboðunum áleiðis. Þá segir hann líklegt að kvikmyndahúsin myndu nota tímann sem sparaðist við styttinguna til þess að sýna enn fleiri auglýsingar. Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Samtök kvikmyndahúsa í Bandaríkjunum þrýsta nú á kvikmyndaverin að stytta kynningarstiklur sínar, sem sýndar eru á undan kvikmyndum í bíó. Segja samtökin að mikið sé kvartað undan lengd sýnishornanna og að þau gefi of mikið upp varðandi framvindu sögunnar. Sýnishorn kvikmynda eru tveggja og hálfrar mínútu löng að meðaltali, og vonast samtökin til þess að hægt verði að takmarka lengd þeirra við tvær mínútur. Ónafngreindur yfirmaður kvikmyndavers í Hollywood sagði í samtali við The Hollywood Reporter að stiklurnar séu tvær og hálf mínúta af góðri ástæðu. Það sé sá tími sem þurfi til að koma skilaboðunum áleiðis. Þá segir hann líklegt að kvikmyndahúsin myndu nota tímann sem sparaðist við styttinguna til þess að sýna enn fleiri auglýsingar.
Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein