Al Pacino skildi ekki handritið Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 5. júní 2013 18:09 Al Pacino (t.v.) gaf hlutverkið frá sér, og það endaði hjá Harrison Ford. Samsett mynd/Getty „Kvöldstund með Al Pacino“ var haldin í London Palladium-leikhúsinu um síðustu helgi, þar sem leikarinn ástsæli sat fyrir svörum fréttakonu um feril sinn fyrir framan áhorfendur. Meðal þess sem kom fram í spjallinu var ástæða þess að Pacino afþakkaði hlutverk Han Solo í fyrstu Stjörnustríðsmyndinni. „Mér bauðst hlutverkið en ég skildi ekki handritið,“ sagði Pacino, en hann hafði leikið í myndum á borð við The Godfather, Serpico og Dog Day Afternoon þegar leikstjórinn George Lucas bauð honum hlutverk Solo. Hlutverkið fór að lokum, eins og frægt er orðið, til Harrison Ford, en meðal annarra leikara sem komu til greina voru Chevy Chase, Burt Reynolds, Kurt Russell, Christopher Walken og Bill Murray. Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
„Kvöldstund með Al Pacino“ var haldin í London Palladium-leikhúsinu um síðustu helgi, þar sem leikarinn ástsæli sat fyrir svörum fréttakonu um feril sinn fyrir framan áhorfendur. Meðal þess sem kom fram í spjallinu var ástæða þess að Pacino afþakkaði hlutverk Han Solo í fyrstu Stjörnustríðsmyndinni. „Mér bauðst hlutverkið en ég skildi ekki handritið,“ sagði Pacino, en hann hafði leikið í myndum á borð við The Godfather, Serpico og Dog Day Afternoon þegar leikstjórinn George Lucas bauð honum hlutverk Solo. Hlutverkið fór að lokum, eins og frægt er orðið, til Harrison Ford, en meðal annarra leikara sem komu til greina voru Chevy Chase, Burt Reynolds, Kurt Russell, Christopher Walken og Bill Murray.
Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein