Stjörnum prýtt sýnishorn úr Machete Kills Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 4. júní 2013 19:20 Machete Kills, framhald hasarmyndarinnar Machete sem kom út árið 2010, er væntanleg í kvikmyndahús með haustinu. Nýtt sýnishorn úr myndinni rataði á vefinn um helgina, og í því má sjá helstu stjörnum myndarinnar bregða fyrir. Meðal þeirra má nefna aðalleikarana Danny Trejo, Jessicu Alba og Michelle Rodriguez, en í aukahlutverkum eru hjartaknúsarinn Antonio Banderas, óskarsverðlaunahafarnir Cuba Gooding Jr. og Mel Gibson, auk söngkonunnar Lady Gaga. Þá fer sjálfur Charlie Sheen með hlutverk forseta Bandaríkjanna í myndinni, en það gerir hann undir skírnarnafni sínu, Carlos Estevez. Fjörugt sýnishornið má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Machete Kills, framhald hasarmyndarinnar Machete sem kom út árið 2010, er væntanleg í kvikmyndahús með haustinu. Nýtt sýnishorn úr myndinni rataði á vefinn um helgina, og í því má sjá helstu stjörnum myndarinnar bregða fyrir. Meðal þeirra má nefna aðalleikarana Danny Trejo, Jessicu Alba og Michelle Rodriguez, en í aukahlutverkum eru hjartaknúsarinn Antonio Banderas, óskarsverðlaunahafarnir Cuba Gooding Jr. og Mel Gibson, auk söngkonunnar Lady Gaga. Þá fer sjálfur Charlie Sheen með hlutverk forseta Bandaríkjanna í myndinni, en það gerir hann undir skírnarnafni sínu, Carlos Estevez. Fjörugt sýnishornið má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira