Hvernig kveikja Malasíubúar sér í sígarettu? 29. júní 2013 08:45 Hvað skal til bragðs taka þegar löngunin í sígarettu er öðru yfirsterkari en kveikjarinn virkar ekki. Hér sést hvar frumlegur Malasíubúi er vandi á höndum þar sem hann langar ósegjanlega í sígarettu en kveikjari hans virkar ekki, en gefur samt neista. Hann bregður á það ráð að opna bensílok bíls síns, rekur kveikjarann ofaní og gefur með honum neista. Ekki vantar bensíngufuna efst í bensínleiðsluna sem leiðir ofan í tankinn og það kviknar í gufunum og hann getur kveikt sér í rettunni. Langur vegur er í frá að þetta sé ráðlögð aðferð og fólki beint frá þessari aðferð, en líklega er bara tímaspursmál hvenær eldurinn læsir sig neðar í tankinn og allt springur í loft upp. Mest lesið Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Innlent
Hvað skal til bragðs taka þegar löngunin í sígarettu er öðru yfirsterkari en kveikjarinn virkar ekki. Hér sést hvar frumlegur Malasíubúi er vandi á höndum þar sem hann langar ósegjanlega í sígarettu en kveikjari hans virkar ekki, en gefur samt neista. Hann bregður á það ráð að opna bensílok bíls síns, rekur kveikjarann ofaní og gefur með honum neista. Ekki vantar bensíngufuna efst í bensínleiðsluna sem leiðir ofan í tankinn og það kviknar í gufunum og hann getur kveikt sér í rettunni. Langur vegur er í frá að þetta sé ráðlögð aðferð og fólki beint frá þessari aðferð, en líklega er bara tímaspursmál hvenær eldurinn læsir sig neðar í tankinn og allt springur í loft upp.
Mest lesið Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Innlent