Mótorhjólamaður eltur af úlfi á þjóðvegi Finnur Thorlacius skrifar 23. júní 2013 10:18 Úlfurinn á fullri ferð á eftir mótorhjólamanninum Honum varð ekki um sel mótorhjólamanninum sem sá ógnarstóran úlf skjótast út úr skóginum og hóf að elta hann hátt í 2 kílómetra leið á nærri 70 km hraða. Þetta gerðist nýlega á þjóðvegi í Alberta fylki í Kanada. Þrátt fyrir hversu ógnarlegt þetta var dró mótorhjólamaðurinn upp síma sinn og smellti nokkrum myndum af úlfinum á fullri ferð á eftir honum. „Það hefði ekki verið gott ef mótorhjólið hefði bilað eða orðið bensínlaust“, sagði hann. „Þegar úlfurinn, sem var stærri en nokkur hundur sem ég hef séð, var næst mér munaði ekki nema tveimur metrum og ég heyrði loppur hans smella í malbikinu“. Eltingaleikurinn endaði þegar bíll dró þá uppi, en þá skaust úlfurinn aftur út í skóg.Bíll dregur eltingaleikinn uppi og úlfurinn hverfur brátt inn í skóginn aftur Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Varasamar aðstæður fyrir ferðalanga Veður Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Innlent
Honum varð ekki um sel mótorhjólamanninum sem sá ógnarstóran úlf skjótast út úr skóginum og hóf að elta hann hátt í 2 kílómetra leið á nærri 70 km hraða. Þetta gerðist nýlega á þjóðvegi í Alberta fylki í Kanada. Þrátt fyrir hversu ógnarlegt þetta var dró mótorhjólamaðurinn upp síma sinn og smellti nokkrum myndum af úlfinum á fullri ferð á eftir honum. „Það hefði ekki verið gott ef mótorhjólið hefði bilað eða orðið bensínlaust“, sagði hann. „Þegar úlfurinn, sem var stærri en nokkur hundur sem ég hef séð, var næst mér munaði ekki nema tveimur metrum og ég heyrði loppur hans smella í malbikinu“. Eltingaleikurinn endaði þegar bíll dró þá uppi, en þá skaust úlfurinn aftur út í skóg.Bíll dregur eltingaleikinn uppi og úlfurinn hverfur brátt inn í skóginn aftur
Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Varasamar aðstæður fyrir ferðalanga Veður Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Innlent