Vill gera gamanmynd með Louis C.K. Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 18. júlí 2013 12:00 Louis C.K. (t.h.) féll vel í kramið hjá Allen, sem vill nú hamra járnið. samsett mynd/getty Leikarinn og leikstjórinn Woody Allen segist ólmur vilja gera gamanmynd þar sem hann léki á móti uppistandaranum Louis C.K. „Ég er að leita að réttu hugmyndinni, einhverju sem virkar fyrir okkur báða,“ segir Allen, en C.K. fer með aukahlutverk í nýjustu mynd Allen, Blue Jasmine, sem frumsýnd verður vestanhafs í næstu viku. „Hann var augljóslega svo ljúfur náungi að ég varð að nota hann í eitthvað,“ segir Allen, en auk C.K. fara þau Cate Blanchett, Alec Baldwin og Andrew Dice Clay með hlutverk í myndinni. Mynd með Allan og C.K. er eflaust blautur draumur margra grínverja, en sá síðarnefndi þykir einn allra besti uppistandari samtímans. Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Leikarinn og leikstjórinn Woody Allen segist ólmur vilja gera gamanmynd þar sem hann léki á móti uppistandaranum Louis C.K. „Ég er að leita að réttu hugmyndinni, einhverju sem virkar fyrir okkur báða,“ segir Allen, en C.K. fer með aukahlutverk í nýjustu mynd Allen, Blue Jasmine, sem frumsýnd verður vestanhafs í næstu viku. „Hann var augljóslega svo ljúfur náungi að ég varð að nota hann í eitthvað,“ segir Allen, en auk C.K. fara þau Cate Blanchett, Alec Baldwin og Andrew Dice Clay með hlutverk í myndinni. Mynd með Allan og C.K. er eflaust blautur draumur margra grínverja, en sá síðarnefndi þykir einn allra besti uppistandari samtímans.
Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein