S-Class ofurútgáfa í stað Maybach Finnur Thorlacius skrifar 29. júlí 2013 13:57 Mercedes Benz S-Class Daimler, móðurfyrirtæki Mercedes Benz, lagði niður lúxusbílamerkið Maybach í fyrra eftir að hafa reynt að blása lífi í þetta ríflega 100 ára gamla bílamerki, en án árangurs. Daimler hafði ætlað Maybach að keppa við Bentley og Rolls Royce um seðla ríkustu bílakaupendanna og kostuðu bílar Maybach allt að 470.000 dollara, eða 57 milljónir króna. Kaupendum Maybach fór sífellt fækkandi og eina ráð Daimler var að leggja niður merkið. Svo Daimler geti nú áfram keppt á markaði fyrir dýrari lúxusbíla ætla þeir að tefla frekar fram ofurútgáfu S-Class bílsins og munu fyrstu bílarnir koma á markað árið 2015 og þá af 2016 árgerð. Munu þeir kosta á bilinu 200-250.000 dollara, eða 24-30 milljónir króna. Það verð er á pari við ódýrari gerðir Bentley og Rolls Royce, en það sem Mercedes Benz telur sig hafa fram yfir keppinautana verður meiri búnaður og tækni sem í boði verða í þeirra nýju bílum. Mest lesið „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Erlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Erlent Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll Erlent Einu verslun Þingeyringa lokað Innlent
Daimler, móðurfyrirtæki Mercedes Benz, lagði niður lúxusbílamerkið Maybach í fyrra eftir að hafa reynt að blása lífi í þetta ríflega 100 ára gamla bílamerki, en án árangurs. Daimler hafði ætlað Maybach að keppa við Bentley og Rolls Royce um seðla ríkustu bílakaupendanna og kostuðu bílar Maybach allt að 470.000 dollara, eða 57 milljónir króna. Kaupendum Maybach fór sífellt fækkandi og eina ráð Daimler var að leggja niður merkið. Svo Daimler geti nú áfram keppt á markaði fyrir dýrari lúxusbíla ætla þeir að tefla frekar fram ofurútgáfu S-Class bílsins og munu fyrstu bílarnir koma á markað árið 2015 og þá af 2016 árgerð. Munu þeir kosta á bilinu 200-250.000 dollara, eða 24-30 milljónir króna. Það verð er á pari við ódýrari gerðir Bentley og Rolls Royce, en það sem Mercedes Benz telur sig hafa fram yfir keppinautana verður meiri búnaður og tækni sem í boði verða í þeirra nýju bílum.
Mest lesið „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Erlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Erlent Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll Erlent Einu verslun Þingeyringa lokað Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent