Superman og Batman saman á hvíta tjaldið Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 21. júlí 2013 09:54 Henry Cavill (t.v.) leikur Ofurmennið en finna þarf nýjan leikara í hlutverk Leðurblökumannsins. samsett mynd Ofurmennið og Leðurblökumaðurinn munu sameina krafta sína í nýrri kvikmynd sem nú er í undirbúningi. Leikstjórinn Zack Snyder tilkynnti þetta í gær. Snyder sagði gestum Comic Con-ráðstefnunnar í San Diego frá áformum sínum í gær, en myndinni verður leikstýrt af honum sjálfum og leikarinn Henry Cavill endurtekur hlutverk sitt sem Ofurmennið. Ekki er ljóst hvaða leikari mun fara með hlutverk Leðurblökumannsins, en Christian Bale verður það ekki. Myndin fer í framleiðslu á næsta ári og ýjaði Snyder að því að ofurhetjurnar tvær yrðu jafnvel óvinir í myndinni. Þetta eru sannkallaðar stórfréttir fyrir unnendur ofurhetjusagna og kvikmynda, enda hafa þessar tvær þekktustu ofurhetjur heims aldrei sést saman í kvikmynd. Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Ofurmennið og Leðurblökumaðurinn munu sameina krafta sína í nýrri kvikmynd sem nú er í undirbúningi. Leikstjórinn Zack Snyder tilkynnti þetta í gær. Snyder sagði gestum Comic Con-ráðstefnunnar í San Diego frá áformum sínum í gær, en myndinni verður leikstýrt af honum sjálfum og leikarinn Henry Cavill endurtekur hlutverk sitt sem Ofurmennið. Ekki er ljóst hvaða leikari mun fara með hlutverk Leðurblökumannsins, en Christian Bale verður það ekki. Myndin fer í framleiðslu á næsta ári og ýjaði Snyder að því að ofurhetjurnar tvær yrðu jafnvel óvinir í myndinni. Þetta eru sannkallaðar stórfréttir fyrir unnendur ofurhetjusagna og kvikmynda, enda hafa þessar tvær þekktustu ofurhetjur heims aldrei sést saman í kvikmynd.
Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira