Superman og Batman saman á hvíta tjaldið Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 21. júlí 2013 09:54 Henry Cavill (t.v.) leikur Ofurmennið en finna þarf nýjan leikara í hlutverk Leðurblökumannsins. samsett mynd Ofurmennið og Leðurblökumaðurinn munu sameina krafta sína í nýrri kvikmynd sem nú er í undirbúningi. Leikstjórinn Zack Snyder tilkynnti þetta í gær. Snyder sagði gestum Comic Con-ráðstefnunnar í San Diego frá áformum sínum í gær, en myndinni verður leikstýrt af honum sjálfum og leikarinn Henry Cavill endurtekur hlutverk sitt sem Ofurmennið. Ekki er ljóst hvaða leikari mun fara með hlutverk Leðurblökumannsins, en Christian Bale verður það ekki. Myndin fer í framleiðslu á næsta ári og ýjaði Snyder að því að ofurhetjurnar tvær yrðu jafnvel óvinir í myndinni. Þetta eru sannkallaðar stórfréttir fyrir unnendur ofurhetjusagna og kvikmynda, enda hafa þessar tvær þekktustu ofurhetjur heims aldrei sést saman í kvikmynd. Mest lesið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Ofurmennið og Leðurblökumaðurinn munu sameina krafta sína í nýrri kvikmynd sem nú er í undirbúningi. Leikstjórinn Zack Snyder tilkynnti þetta í gær. Snyder sagði gestum Comic Con-ráðstefnunnar í San Diego frá áformum sínum í gær, en myndinni verður leikstýrt af honum sjálfum og leikarinn Henry Cavill endurtekur hlutverk sitt sem Ofurmennið. Ekki er ljóst hvaða leikari mun fara með hlutverk Leðurblökumannsins, en Christian Bale verður það ekki. Myndin fer í framleiðslu á næsta ári og ýjaði Snyder að því að ofurhetjurnar tvær yrðu jafnvel óvinir í myndinni. Þetta eru sannkallaðar stórfréttir fyrir unnendur ofurhetjusagna og kvikmynda, enda hafa þessar tvær þekktustu ofurhetjur heims aldrei sést saman í kvikmynd.
Mest lesið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira