Gagnrýnandi Variety yfir sig hrifinn af hasarmynd Baltasars Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 30. júlí 2013 17:45 Gagnrýnandinn hrósar aðalleikurum myndarinnar, þeim Denzel Washington (t.v.) og Mark Wahlberg. Fyrstu dómar um kvikmyndina 2 Guns í leikstjórn Baltasars Kormáks eru komnir í hús. Gagnrýnandi Variety er yfir sig hrifinn. Hann hrósar aðalleikurum myndarinnar, þeim Denzel Washington og Mark Wahlberg, og segir Baltasar kunna á hasarmyndaformið betur en flestir. Þá hefur hann á orði að myndin sé að mestu laus við tölvubrellur og segir hana líklega til þess að hugga Universal-kvikmyndaverið eftir vonbrigðin sem R.I.P.D. var. Hann líkir myndinni, og reyndar síðustu Hollywood-mynd Baltasars, Contraband, við verk hasarleikstjórans Walter Hill og hrósar myndatökunni í hástert. Gagnrýnina má lesa í heild sinni á vef Variety. Mest lesið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Tónlist Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París Tíska og hönnun Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Fyrstu dómar um kvikmyndina 2 Guns í leikstjórn Baltasars Kormáks eru komnir í hús. Gagnrýnandi Variety er yfir sig hrifinn. Hann hrósar aðalleikurum myndarinnar, þeim Denzel Washington og Mark Wahlberg, og segir Baltasar kunna á hasarmyndaformið betur en flestir. Þá hefur hann á orði að myndin sé að mestu laus við tölvubrellur og segir hana líklega til þess að hugga Universal-kvikmyndaverið eftir vonbrigðin sem R.I.P.D. var. Hann líkir myndinni, og reyndar síðustu Hollywood-mynd Baltasars, Contraband, við verk hasarleikstjórans Walter Hill og hrósar myndatökunni í hástert. Gagnrýnina má lesa í heild sinni á vef Variety.
Mest lesið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Tónlist Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París Tíska og hönnun Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein