Gastrukkur springur 36 sinnum Finnur Thorlacius skrifar 10. ágúst 2013 12:45 Hvar nást skringilegustu myndir af óvenjulegum atburðum, nema í Rússlandi. Vegfarandi á rússneskum vegi náði þessum myndum af flutningabíl með fullan farm af gashylkjum sem lent hefur í óhappi og springur í loft upp, í 36 sprengingum alls. Própangashylkin springa hvert af öðru, enda leikur um þau mikill eldur og úr verður heilmikið sjónarspil. Umferð á þessari margra akreina vegi stöðvast algerlega meðan á þessu stendur, enda fljúga partar af gashylkjunum langar leiðir í kjölfar hverrar sprengingar. Myndskeiðið er meira en 7 mínútur og sprengingarnar virðast yfirstaðnar eftir ríflega 5 mínútur, en byrja svo aftur í lok þess. Sannarlega mögnuð sjón. Mest lesið Bara einn sagt af sér og það sé Úlfar Innlent Frestar fimmtíu prósenta tollum á Evrópusambandið Erlent Ferðamenn hljóti að gera grín að Íslendingum Innlent „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Innlent „Mál að linni“ Innlent Þjóni engum tilgangi að slíta sambandi við Ísrael Innlent „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Erlent 40 ár frá Íslandsgöngu Reynis Péturs – Kristján Atli gengur í sumar Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Innlent
Hvar nást skringilegustu myndir af óvenjulegum atburðum, nema í Rússlandi. Vegfarandi á rússneskum vegi náði þessum myndum af flutningabíl með fullan farm af gashylkjum sem lent hefur í óhappi og springur í loft upp, í 36 sprengingum alls. Própangashylkin springa hvert af öðru, enda leikur um þau mikill eldur og úr verður heilmikið sjónarspil. Umferð á þessari margra akreina vegi stöðvast algerlega meðan á þessu stendur, enda fljúga partar af gashylkjunum langar leiðir í kjölfar hverrar sprengingar. Myndskeiðið er meira en 7 mínútur og sprengingarnar virðast yfirstaðnar eftir ríflega 5 mínútur, en byrja svo aftur í lok þess. Sannarlega mögnuð sjón.
Mest lesið Bara einn sagt af sér og það sé Úlfar Innlent Frestar fimmtíu prósenta tollum á Evrópusambandið Erlent Ferðamenn hljóti að gera grín að Íslendingum Innlent „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Innlent „Mál að linni“ Innlent Þjóni engum tilgangi að slíta sambandi við Ísrael Innlent „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Erlent 40 ár frá Íslandsgöngu Reynis Péturs – Kristján Atli gengur í sumar Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Innlent