Ben Affleck leikur Batman Haraldur Guðmundsson skrifar 23. ágúst 2013 08:57 Ben Affleck, hlaut fyrr á þessu ári Óskarsverðlaun fyrir bestu mynd ársins, Argo. Bandaríska kvikmyndafyrirtækið Warner Bros hefur tilkynnt að Óskarsverðlaunahafinn Ben Affleck muni leika Batman í fyrirhugaðri kvikmynd sem mun sameina Súperman og Leðurblökumanninn. Kvikmyndin, sem áætlað er að frumsýna 17. júlí 2015, verður framhald af sumarsmellinum Man of Steel og mun leikstjóri þeirrar myndar, Zack Snyder, einnig sjá um að leikstýra framhaldinu. Ben Affleck, sem nýverið hlaut Óskarsverðlaun fyrir bestu mynd ársins, Argo, verður áttundi í röðinni til að leika Batman og tekur við keflinu af Christian Bale sem leikið hefur í þremur síðustu myndum um riddarann svartklædda. Ben er ekki ókunnugur heimi ofurhetja því árið 2003 lék hann myndasöguhetjuna Daredevil í samnefndri kvikmynd. Mest lesið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Lífið Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Tónlist Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París Tíska og hönnun Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Bandaríska kvikmyndafyrirtækið Warner Bros hefur tilkynnt að Óskarsverðlaunahafinn Ben Affleck muni leika Batman í fyrirhugaðri kvikmynd sem mun sameina Súperman og Leðurblökumanninn. Kvikmyndin, sem áætlað er að frumsýna 17. júlí 2015, verður framhald af sumarsmellinum Man of Steel og mun leikstjóri þeirrar myndar, Zack Snyder, einnig sjá um að leikstýra framhaldinu. Ben Affleck, sem nýverið hlaut Óskarsverðlaun fyrir bestu mynd ársins, Argo, verður áttundi í röðinni til að leika Batman og tekur við keflinu af Christian Bale sem leikið hefur í þremur síðustu myndum um riddarann svartklædda. Ben er ekki ókunnugur heimi ofurhetja því árið 2003 lék hann myndasöguhetjuna Daredevil í samnefndri kvikmynd.
Mest lesið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Lífið Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Tónlist Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París Tíska og hönnun Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein