Ben Affleck leikur Batman Haraldur Guðmundsson skrifar 23. ágúst 2013 08:57 Ben Affleck, hlaut fyrr á þessu ári Óskarsverðlaun fyrir bestu mynd ársins, Argo. Bandaríska kvikmyndafyrirtækið Warner Bros hefur tilkynnt að Óskarsverðlaunahafinn Ben Affleck muni leika Batman í fyrirhugaðri kvikmynd sem mun sameina Súperman og Leðurblökumanninn. Kvikmyndin, sem áætlað er að frumsýna 17. júlí 2015, verður framhald af sumarsmellinum Man of Steel og mun leikstjóri þeirrar myndar, Zack Snyder, einnig sjá um að leikstýra framhaldinu. Ben Affleck, sem nýverið hlaut Óskarsverðlaun fyrir bestu mynd ársins, Argo, verður áttundi í röðinni til að leika Batman og tekur við keflinu af Christian Bale sem leikið hefur í þremur síðustu myndum um riddarann svartklædda. Ben er ekki ókunnugur heimi ofurhetja því árið 2003 lék hann myndasöguhetjuna Daredevil í samnefndri kvikmynd. Mest lesið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Bandaríska kvikmyndafyrirtækið Warner Bros hefur tilkynnt að Óskarsverðlaunahafinn Ben Affleck muni leika Batman í fyrirhugaðri kvikmynd sem mun sameina Súperman og Leðurblökumanninn. Kvikmyndin, sem áætlað er að frumsýna 17. júlí 2015, verður framhald af sumarsmellinum Man of Steel og mun leikstjóri þeirrar myndar, Zack Snyder, einnig sjá um að leikstýra framhaldinu. Ben Affleck, sem nýverið hlaut Óskarsverðlaun fyrir bestu mynd ársins, Argo, verður áttundi í röðinni til að leika Batman og tekur við keflinu af Christian Bale sem leikið hefur í þremur síðustu myndum um riddarann svartklædda. Ben er ekki ókunnugur heimi ofurhetja því árið 2003 lék hann myndasöguhetjuna Daredevil í samnefndri kvikmynd.
Mest lesið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira