Íslendingur skrifar fyrir Stallone Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 21. ágúst 2013 13:42 Svona leit stórskotalið Stallones út í annarri myndinni. Íslenski handritshöfundurinn Katrín Benedikt skrifar handrit þriðju kvikmyndarinnar í Expendables-bálknum ásamt eiginmanni sínum, Creighton Rothenberger. Kvikmyndavefurinn Svarthöfði greinir frá. Hjónakornin hafa áður skrifað handrit saman og var það fyrir myndina Olympus Has Fallen sem kom út fyrr á árinu, en tökur á Expendables 3 fara fram í Búlgaríu og hófust í gær. Það er vöðvatröllið Sylvester Stallone sem fer með aðalhlutverk myndarinnar líkt og áður, og er hann sagður þar að auki hafa puttana í handritinu. Meðal annarra leikara í myndinni eru þeir Jason Statham, Harrison Ford, Dolph Lundgren, Wesley Snipes, Mel Gibson, Jet Li, Arnold Schwarzenegger og Antonio Banderas. Líkt og greint var frá á dögunum verður Bruce Willis ekki með í myndinni vegna deilna um launamál, og kallaði Stallone hann „gráðugan og latan“ í kjölfarið. Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Íslenski handritshöfundurinn Katrín Benedikt skrifar handrit þriðju kvikmyndarinnar í Expendables-bálknum ásamt eiginmanni sínum, Creighton Rothenberger. Kvikmyndavefurinn Svarthöfði greinir frá. Hjónakornin hafa áður skrifað handrit saman og var það fyrir myndina Olympus Has Fallen sem kom út fyrr á árinu, en tökur á Expendables 3 fara fram í Búlgaríu og hófust í gær. Það er vöðvatröllið Sylvester Stallone sem fer með aðalhlutverk myndarinnar líkt og áður, og er hann sagður þar að auki hafa puttana í handritinu. Meðal annarra leikara í myndinni eru þeir Jason Statham, Harrison Ford, Dolph Lundgren, Wesley Snipes, Mel Gibson, Jet Li, Arnold Schwarzenegger og Antonio Banderas. Líkt og greint var frá á dögunum verður Bruce Willis ekki með í myndinni vegna deilna um launamál, og kallaði Stallone hann „gráðugan og latan“ í kjölfarið.
Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira