Íslendingur skrifar fyrir Stallone Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 21. ágúst 2013 13:42 Svona leit stórskotalið Stallones út í annarri myndinni. Íslenski handritshöfundurinn Katrín Benedikt skrifar handrit þriðju kvikmyndarinnar í Expendables-bálknum ásamt eiginmanni sínum, Creighton Rothenberger. Kvikmyndavefurinn Svarthöfði greinir frá. Hjónakornin hafa áður skrifað handrit saman og var það fyrir myndina Olympus Has Fallen sem kom út fyrr á árinu, en tökur á Expendables 3 fara fram í Búlgaríu og hófust í gær. Það er vöðvatröllið Sylvester Stallone sem fer með aðalhlutverk myndarinnar líkt og áður, og er hann sagður þar að auki hafa puttana í handritinu. Meðal annarra leikara í myndinni eru þeir Jason Statham, Harrison Ford, Dolph Lundgren, Wesley Snipes, Mel Gibson, Jet Li, Arnold Schwarzenegger og Antonio Banderas. Líkt og greint var frá á dögunum verður Bruce Willis ekki með í myndinni vegna deilna um launamál, og kallaði Stallone hann „gráðugan og latan“ í kjölfarið. Mest lesið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Íslenski handritshöfundurinn Katrín Benedikt skrifar handrit þriðju kvikmyndarinnar í Expendables-bálknum ásamt eiginmanni sínum, Creighton Rothenberger. Kvikmyndavefurinn Svarthöfði greinir frá. Hjónakornin hafa áður skrifað handrit saman og var það fyrir myndina Olympus Has Fallen sem kom út fyrr á árinu, en tökur á Expendables 3 fara fram í Búlgaríu og hófust í gær. Það er vöðvatröllið Sylvester Stallone sem fer með aðalhlutverk myndarinnar líkt og áður, og er hann sagður þar að auki hafa puttana í handritinu. Meðal annarra leikara í myndinni eru þeir Jason Statham, Harrison Ford, Dolph Lundgren, Wesley Snipes, Mel Gibson, Jet Li, Arnold Schwarzenegger og Antonio Banderas. Líkt og greint var frá á dögunum verður Bruce Willis ekki með í myndinni vegna deilna um launamál, og kallaði Stallone hann „gráðugan og latan“ í kjölfarið.
Mest lesið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira