XL á átta kvikmyndahátíðir Kristján Hjálmarsson skrifar 9. september 2013 10:27 Kvikmyndin XL eftir Martein Þórsson hefur fengið boð á átta kvikmyndahátíðir í haust, þar á meðal í Helsinki, Calgary, Vancouver og Bergen. Einnig er henni boðið á Evrópsku kvikmyndamessuna í Vilníus. Í tilkynningu segir að myndin hafi einnig fengið boð á þrjár hátíðir í Evrópu en vegna samkomulags megi ekki gefa upp hverjar þær hátíðir eru að svo stöddu. Myndinni verður dreift í Bandaríkjunum, Bretlandi og fleiri löndum af Kinonation en Kinonation sérhæfir sig í VOD dreifingu og kemur myndinni á framfæri á Amazon, Hulu, iTunes og fleiri stöðum. Aðalleikari myndarinnar, Ólafur Darri Ólafsson, vann verðlaun sem besti leikari í aðalhlutverki á kvikmyndahátíðinni í Karlovy Vary í sumar. Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Kvikmyndin XL eftir Martein Þórsson hefur fengið boð á átta kvikmyndahátíðir í haust, þar á meðal í Helsinki, Calgary, Vancouver og Bergen. Einnig er henni boðið á Evrópsku kvikmyndamessuna í Vilníus. Í tilkynningu segir að myndin hafi einnig fengið boð á þrjár hátíðir í Evrópu en vegna samkomulags megi ekki gefa upp hverjar þær hátíðir eru að svo stöddu. Myndinni verður dreift í Bandaríkjunum, Bretlandi og fleiri löndum af Kinonation en Kinonation sérhæfir sig í VOD dreifingu og kemur myndinni á framfæri á Amazon, Hulu, iTunes og fleiri stöðum. Aðalleikari myndarinnar, Ólafur Darri Ólafsson, vann verðlaun sem besti leikari í aðalhlutverki á kvikmyndahátíðinni í Karlovy Vary í sumar.
Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira