Fundu 6 lík í bílflökum á botni stöðuvatns Finnur Thorlacius skrifar 19. september 2013 14:45 Bílflökin sem dregin voru upp úr vatninu. Lögreglan í Oklahoma í Bandaríkjunum voru á venjubundinni æfingu með sónartæki við stöðuvatnið Foss Lake þegar þeir urðu varir við tvö bílflök. Þegar þau voru dregin á þurrt kom í ljós að alls 6 lík, þrjú í hvorum bíl voru í bílflökunum. Í öðrum bílnum, af árgerð 1950, telja lögreglumennirnir að sé par sem saknað hefur verið lengi, en vitað var að þau týndust á leið sinni til Canute rétt uppúr 1960. Hún hefur hinsvegar enga hugmynd um hver þriðji farþeginn í bílnum er. Hinn bíllinn, 1969 árgerð af Chevrolet Camaro, inniheldur líklega, að sögn lögreglunnar, þrjá unglinga sem saknað var í nóvember árið 1970. Unglingarnir voru 18 ára stúlka, 18 og 16 ára piltar. Það sem er kannski einkennilegast við þennan fund er af hverju vatnið var ekki slægt áður í leitinni af öllu þessu fólki og að þau finnist loksins nú. Rannsóknaraðferðir lögreglunnar hafa víst verið frumstæðari þá og hún ekki eins vel tækjum búin og nú er. Þessi fundur hefur nú leyst nokkrar ráðgátur fyrri tíma. Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent
Lögreglan í Oklahoma í Bandaríkjunum voru á venjubundinni æfingu með sónartæki við stöðuvatnið Foss Lake þegar þeir urðu varir við tvö bílflök. Þegar þau voru dregin á þurrt kom í ljós að alls 6 lík, þrjú í hvorum bíl voru í bílflökunum. Í öðrum bílnum, af árgerð 1950, telja lögreglumennirnir að sé par sem saknað hefur verið lengi, en vitað var að þau týndust á leið sinni til Canute rétt uppúr 1960. Hún hefur hinsvegar enga hugmynd um hver þriðji farþeginn í bílnum er. Hinn bíllinn, 1969 árgerð af Chevrolet Camaro, inniheldur líklega, að sögn lögreglunnar, þrjá unglinga sem saknað var í nóvember árið 1970. Unglingarnir voru 18 ára stúlka, 18 og 16 ára piltar. Það sem er kannski einkennilegast við þennan fund er af hverju vatnið var ekki slægt áður í leitinni af öllu þessu fólki og að þau finnist loksins nú. Rannsóknaraðferðir lögreglunnar hafa víst verið frumstæðari þá og hún ekki eins vel tækjum búin og nú er. Þessi fundur hefur nú leyst nokkrar ráðgátur fyrri tíma.
Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent