Tom Hardy á óskalista framleiðenda James Bond Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 17. september 2013 14:08 Hardy var áður krakkfíkill en sneri baki við sukkinu og hefur átt farsælan feril í kvikmyndum. mynd/getty Breski leikarinn Tom Hardy er sagður ofarlega á óskalista framleiðenda kvikmyndanna um James Bond þegar Daniel Craig leggur smókinginnn á hilluna. Craig, sem hefur túlkað spæjarann í síðustu þremur myndum og á tvær eftir samkvæmt samningi, er 45 ára og eru framleiðendurnir sagðir vera þegar farnir að líta í kringum sig eftir arftaka hans. Hardy, sem varð 36 ára á sunnudaginn, hefur að sögn Daily Star áhuga á hlutverkinu og rennur viðtal sem tekið var við hann í fyrra stoðum undir það. Þar sagðist hann til dæmis vera meira en til í að leika spæjarann og nefndi þar félaga sinn, leikstjórann Christopher Nolan, sem óskaleikstjóra ef til þess kæmi.Hardy átti stórleik í fyrra í kvikmyndinni The Dark Knight Rises þar sem hann fór með hlutverk hrottans Bane. Mest lesið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Lífið Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Lífið Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Lífið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Breski leikarinn Tom Hardy er sagður ofarlega á óskalista framleiðenda kvikmyndanna um James Bond þegar Daniel Craig leggur smókinginnn á hilluna. Craig, sem hefur túlkað spæjarann í síðustu þremur myndum og á tvær eftir samkvæmt samningi, er 45 ára og eru framleiðendurnir sagðir vera þegar farnir að líta í kringum sig eftir arftaka hans. Hardy, sem varð 36 ára á sunnudaginn, hefur að sögn Daily Star áhuga á hlutverkinu og rennur viðtal sem tekið var við hann í fyrra stoðum undir það. Þar sagðist hann til dæmis vera meira en til í að leika spæjarann og nefndi þar félaga sinn, leikstjórann Christopher Nolan, sem óskaleikstjóra ef til þess kæmi.Hardy átti stórleik í fyrra í kvikmyndinni The Dark Knight Rises þar sem hann fór með hlutverk hrottans Bane.
Mest lesið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Lífið Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Lífið Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Lífið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein